Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 48

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 48
gerum enga tilraun til þess að fá þá til að gefa sama tón og við sjálfir gefum. Næsti Stjörnueiginleikinn er: ,,Stöðuglyndi“, og það munum við öll játa, að þess er okkur mikil þörf. Þegar við göngum í þetta félag erum við að öllum líkindum hrifin og gagntekin af hinni dýrðlegu von og liugsjón, sem hefur runnið upp fyrir okkur. En sú hrifning getur með engu móti all af varað; um- liverfið alt og daglega lífið hlýtur íljótlega að taka mikið af lienni; ef til vill spyrjum við að síðuslu oltkur sjálf, hvort við höfum ekki verið heldur íljól á okkur, hvorl boðskapur Stjörnufélagsins sé nú ábyggilegur. Þá þurfum við á stöðug- lyndi að lialda og trygð við hugsjónina, sem einu sinni lireif okkur. En þó nú aldrei nema mannkynsfræðarinn kæmi ekki í náinni framtíð, sem við höfum þó gildar áslæður til að ætla að hann muni gera, þá hefur þó starf Stjörnufélagsins sína þýðingu fyrir þvi, og getur aldrei gert annað en hjálpað heim- inum eilthvað ofurlítið áfrarn, og hver skyldi ekki vilja taka þátt í því starfi? En það er einmilt í okkar daglega starfi og líli, sem okkur er mest þörf á slöðuglyndi. Stöðuglyndi til að leila alt af að því sanna og rétta, hvernig sem á stendur, og til þess svo að framfylgja því hver sem í hlut á og hversu erfilt sem það er okkur sjálfum. Að þessu leyti eigum við að verða eins og Pélur það hellubjarg, sem meistarinn getur reist á kirkju sína þegar hann kemur. En þessi kirkja, nýi tíminn, mun koma til okkar á fleiri sviðum en á trúarbragðasviðinu, því livert sem við lítum virðist hið gamla vera að fara, en hið nýja er enn þá ekki komið. Þess vegna megum við vera á verði lil þess að taka á móti öllum nýjum hugsjónum, leggja á þær hinn eina óbrigðula mælikvarða, hvort þær stefni að því að efla og slyrkja bróðernið; geri þær það, verðum við að 46

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.