Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 58

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 58
þeim ekki, en síðan þegar hann var einn saman lagði hanri alt út fyrir lærisveinum sínum«. Hinar ytri kenningar hafa verið hjá honum, eins og öllum öðrum trúarhragðahöfundum, sem endurskin hinnar innri fræðslu. Þær þurftu því æfinlega skýringa við, ef þær áltu að veila mönnum þekkingu á hinum andlegu efnum og ekki að eins trú. En hvers vegna gaf hann ekki öllum kost á því að öðlast hina æðslu þekkingu? Að lík- indum vegna þess, að hann var á sömu skoðun og hinir trú- arbragðahöfundarnir, að mönnum með litlum siðferðisþroska væri blátt áfrarn ekki trúandi fyrir hinni heilögu þekkingu, því að þekking er vald; þeir gátu misbeitt henni. Að minsta kosti sýnist sú skoðun eins og skína út úr ummælum meistarans, þar sem liann segir: »Kastið ekki helgidómum fyrir liunda né perlum yðar fyrir svín, að þau ekki troði þær undir fólum, snúist síðan að sjálfum yður og rífi yður sundur« (Matt. 7, 6). Menn voru árum saman að tileinka sér leyndardómana eða hina æðri þekkingu í launhelgunum í fornöld. Til dæmis segir sagan, að spekingurinn Pj'þagóras hafi stundað dulspekisnám í hinum miklu launhelgum Þebuborgar í lutlugu og tvo vetur, áður en hann slofnaði hinn fræga dulspekisskóla sinn eða hálílaunhelgar í Krótóna, á sunnanverðri Ítalíu. Höfundi krisl- indómsins entist ekki heldur tími til þess að leiða lærisveina sína í allan sannleika, sökum þess að þeir liöfðu ekki lekið nægilegum þroska. »Ég hef«, sagði hann rétt fyrir dauða sinn, »enn þá margt að segja yður, en þér getið ekki borið það að sinni« (Jóh. 16, 12). Það má þó ef lil vill gera ráð fyrir því, að hann liafi skýrt þeim frá einhverju af þvi, sem hann vildi segja þeim, er hann birtist þeim lrvað eítir annað eftir dauða sinn, »og talaði við þá um það, sem lieyrir til guðs rikis« (Post. 1, 3), þótt sú fræðsla hafi ekki verið færð í letur. Pörfin á ytri og innri frcvðsln. — Eins og áður er sagl hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.