Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 65

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Side 65
að guð sé alslaðar og í raun og veru lífið og sálin í allri til- verunni, eða eins og skáldið John Milton kvað í hinni frægu guðfræðilegu drápu sinni: «... Pví ek Drottinn einn er, sem uppfylli hið endalausa ekkert er auðt rúm eftir skilið.#1 (Paradísar Missir 7. B. Pýð. Jón Porláksson prestur að Bægisá.) Öll tilveran og gervöll starfsemi hennar, segja trúarbrögðin, á rót sina að rekja til guðs og það er hans eigið líf, sem lieldur lienni við, — án lians hlylu lilutirnir að liætla að vera til. Eill helgiritið eignar lionum þessi orð: »Hvorki það, sem er hrær- anlegt né óhræranlegt getur verið til, ef það væri svifl mér« (Bhagavad-Gila X, 39.) Og í öðru segir meðal annars: »Hinn eini guð er fólginn i öllum sköpuðum hlutum. Hann er í öllu og hin insta sjálfsvitund allra skepna. Hann er stjórnandi 1 Hin auslræna algyðiskenning (pantheism) segir, að guð sé alt í öllu, en pó jafnframt yfir öllu, það er að segja, að hann hafi full- komið meðvitundarlíf, sem er liált uppliafið yfir liina skynjanlegu lieima (manifested universum). Ef austrænn algyðistrúarmaður væri beðinn að skýra guðshugmynd sína, mundi hann gera það eitthvað á þessa leið: »Ycr gætum líkt allífinu, guði, við andrúmsloftið og hinni skynjanlegu tilveru við hafið. Pað er enginn sá lilutur til í iiafinu, sem liefur ekki fólgnar í sér lofttegundir, og meira að segja, liafið sjálfl og alt, sem í þvi er, dautt og lifandi, er í raun og veru lol'tleg- undir í föstu eða tljótandi ástandi. Andrúmsloftið heldur áfram að vera til sem sérslakt og sjálfstælt loft, þótt nokkur liluli þess sé »bundinn« i tljótandi ástandi eða föstu í hafdjúpinu.« Hinni austrænu algyðiskenningu má ckki blanda saman við þá »algyðiskenningu« með vestrænum þjóðum, sem heldur þvi fram, að guð sé að eins blind eðlismögn og efni, sem er sama sem efnistrú (liylotlieism).

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.