Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 75

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 75
sveinbörn tvævetur og þaðan af yngri í fæðingarborg Krists og í nálægum héruðum. En Kristur komst þó undan. Hinir fyrslu, sem veittu honum lotningu voru fjárhirðar. Sjálfur hefur hann verið nefnuur góði hirðirinn. Krishna ferðaðisl um landið og kendi; hann gerði og mörg tákn og undur, læknaði sjúka og rak út illa anda. Búddha gerði og samskonar máttarverk; hann lifði sem um- ferðaprédikari og förumunkur. Kristur kendi, gekk um kring og gerði golt, læknaði líkam- lega sjúkdóma og rak út illa anda. Enginn þessara trúarleiðloga færði kenningar sínar í letur, hvorki það, sem þeir kendu lærisveinum sínum né það, sem þeir kendu »hinum út í frá«. Krishna gerðist óhlífinn við hið ytra trúarvald sinna tíma. Hann sakaði prestana um valdagræðgi og hræsni. Sagan segir að hann hafi líka orðið að láta lífið fyrir tilstilli prestanna, og verið negldur á krosstré með örvum. Arjúna, lærisveinninn, sem hann unni mest, var lijá lionum fram í dauðann. Búddha reis öndverður gegn afguðadýrkun og kreddufeslu prestanna. Hann varð því halaður af klerkalýðnum, en komst þó hjá lííláti með því að safna umhverfis sig mörg þúsund fylgisinönnum. Hann andaðist undir tré einu umkringdur af lærisveinum sínum, og meðal þeirra var Ananda, lærisveinninn, sein honum var hjartfólgnastur. í mörgum helgidómum eru myndir af Búddha, þar sem liann situr undir krossvöxnum viði, sem sagt er að eigi að tákna við lifsiiís. Kristur gekk í berliögg við gamalguðfræði og helgisiðatrú Farisea og liinna rilningafróðu. Hann brá þeim um skinhelgi og dauða hókstafstrú. Hann var líflátinn fyrir lilslilli klerka- lýðsins. Dauðdagi hans var krossfesling. Einn af lærisveinum 10 73

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.