Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 81

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 81
Ég sá þegar að ég gal ekki leynst, enda sá ég að þelta var friðsamur ferðamaður, en enginn ræningi. Eg gaf mig því fram og kastaði á hann kveðju. Hann tók vingjarnlega kveðju minni og bauð mér þegar að setjast hjá sér. Eg hef aldrei, hvorki fyr né síðar, séð eins einkennilegan niann. Hann var á að gizka á íimtugs aldri. Halt sinn liafði hann tekið ofan og lagt þar hjá sér. Ennið var hált og mikið, nefið stórt og bogið, augnabrýrnar hognar og kolsvartar, en vangar hans og niðurandlit var hulið kolsvörtu skeggi, er náði honum alt niður til beltisstaðar. Hárið var svart og hrokkið og liðaðist í lokkum á lierðar niður. Augun dökk og svo djúp, eins og heill heimur fælisl á þak við þau; en þann heim virt- ist mér sem fáum nnindi fært að kanna til fulls. Hann virtist meðalmaður á hæð og nokkuð lotinn í herðum. Hann var þokkalega lil fara, fötin voru hreinleg og virtust dökkleit í ljósbirtunni, en þó voru þau ekki svört. En livernig þau voru lit gat ég ekki séð; en þau voru með ókennilegu sniði, sem ég hafði aldrei séð áður. Stóra skó járnslegna liafði hann á fót- um. Allur var maðurinn hinn fyrirmannlegasli, og bauð af sér hinn bezta þokka. Yfirbragð hans var alt blíðlegt og góðmann- legt; en svo alvarlegt, að ég hafði aldrei séð aðra eins alvöru í nokkru mannsandliti. Og eigi að eins í andlitinu, lieldur yfir honum öllum. Það var eins og hann væri alvaran sjálf, klædd holdi og hörundi. En samt stóð mér enginn stuggur af lionum. Síður en svo, heldur var eins og ég hefði beyg af honum. Hann leysti nú upp poka sinn og lók upp nesti sitt. Það var brauð, ostur og nokkur suðræn aldini. Hann sá að ég hafði ekkert meðferðis og bauð mér því að horða með sér, og þáði ég það með þökkum. Þegar við höfðum malast, tók hann vínfiösku og bikar upp úr poka sínum, helti á bikarinn og hauð mér. Ég drakk bikarinn í botn; það var suðrænt vín og 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.