Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 15
IÐUNN1 Ásukvæði. (Sbr. gömiil íslenzk ))Asukvæði«.) Tileinkað frú Theodoru Thoroddsen með þakklæti fyrir )>Pnlurnar«. hennar. [Endurprentun bönnuð.] Ása lék á landi. — Gaman er. Bára söng á sandi. — En gáðu að þér: gangirðu úti, góða mær, þá gáðu að þér. Langt úti á söndum, — Gegndu mér: leit hún rnann í böndum. Gáðu að þér; gáðu að því, unga mær, livað eftir fer. »Ljúfa Ása, leystu mig; lengi skal ég þá blessa þig«. »Verði ég til að leysa þig, vísast er þú svíkir mig«. »Hrynji himnaríki, beldur en þig ég svíki«. Færði bún höft af liöndum, — Gáðu að þér: og fætur hans úr böndum. Lví er ver; því er ver, að enginn veit hvað eftir fer.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.