Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 16
r 254 Gestur: Ásukvæöi. »Engum lief ég launað líf, og löngum hef ég svikið víf. Þráð hef ég það, að ná þér; og nú kemst þú ekki frá mér«. »Biða muntu þó litla stund, meðan ég geng í laufgan lund«. Beið hann stund, og beið hann tvær. — Trúðu mér: Undan komst in unga mær. Margt fer ver; margt fer löngum miklu ver en ætlaö er. Ása flýði í helgan stein, — Fljótt í stað til að forðast manna mein. ber ólán að: Margar ungar meyjar liafa reyni það. Geslur (1910.) Keisaraliðarnir. Eftlr Heinrich Heine. Til Frakklands héldu þeir hermenn tveir úr haldi frá Rússa grundu. Er herbúðir þýzkar hitlu þeir, þeir hrygðust á sömu stundu. [IÐUNN

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.