Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 28
266 'Porleifur H. Bjarnason: iiðunn Eins og vikið var að liér að ofan, var Bretum illa við viðleitni keisara að auka ílota og nýlendur hins þýzka ríkis. Brátt urðu ýmsar aðrar greinar til þess að spilla enn meir samkomulagi þeirra. Haustið 1898 tókst keisari ásamt drotningu sinni ferð á hendur til Austurlanda. Fengu þau afbragðs viðtökur hjá Abdul Hamid Tyrkjasoldáni og héldu síðan til Gyð- ingalands og vitjuðu hinna helgu staða þar. Á ferð þessari sýndi keisari Gyðingum og Múhameðstrúar- mönnum mikið dálæti. í Damaskus lýsti hann yfir því í ræðu sinni, að þær 300 miljónir Múhameðs- trúarmanna, sem mönnum teldust vera í heiminum, ætti engan betri vin en Þýzkaland. Það var ekki laust við, að sumir óvinir keisara hentu gaman að þessu ferðalagi hans. En þeim brá heldur en ekki í brún, er þeir fréltu, að »hinn krýndi far- andsali«, eins og þeir kölluðu hann, hefði bundið vináttu við Tyrkjasoldán og gert hann fylgjandi sér. Kom það brátt í Ijós, því að ári síðar fékk járn- brautarfélag, sem aðallega hafði þýzkt fé með hönd- um, einkaleyfi soldáns til þess að leggja járnbraut frá Konia í Litluasíu austur yfir Eufrat lil Mossul og Bagdad. Þjóðverjar lögðu afarmikið upp úr járn- brautarlagning þessari, og sumir þeirra höfðu jafnvel á orði, að brautin mundi gera Tyrkland að liálf- gildings nýlendu Þjóðverja, og þeim væri svo innan handar að færa þaðan út kvíarnar lengra austur í álfu. Bæði Rússum og Frökkum, en þó einkum Bretum, var meinilla við þessa fyrirhuguðu járnbrautarlagn- ing, því að hún kom í bága við fyrirætlanir og hags- muni þessara þjóða. Tókst Bretum og Rússum að hefta framgang málsins á ýmsan hátt, svo að það komst ekki samkomulag á um það fyr en skömmu fyrir heimsstyrjöldina. í Búastyrjöldinni voru Þjóðverjar og blöð þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.