Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Síða 36
• 274 Þoirleifur H. Bjarnason: | IÐUNN ríkisráðherra 21. júlímánaðar ræðu í Mansion House í London (sbr. Iðunni II. ár, 307.—308. bls.), er tók af öll tvímæli um það, á hvora sveifina Bretar mundi snúast, ef til ófriðar drægi. Ræða Lloyd-George’s vakti stórmikla gremju á Þýzkalandi, einkum þó meðal Stór-Þjóðverja og annara, er vildu auka ný- lendur þýzka ríkisins. Ymis þýzk og brezk blöð spöruðu nú ekki að skora á stjórnir sínar, að láta hvergi hlut sinn. í nokkra mánuði var ekki annað sýnna en að Norðurálfu-ófrið mundi leiða af deilum þessum, en að lokum tókst stjórnarmönnum í Berlín og London, er vildu að friður héldist, að kveða niður ófriðar-drauginn1). Er mælt, að keisari og kanzlari hans haíi einkum gengist fyrir því að lægja ófriðar- öldurnar á Þýzkalandi, og að keisari hafi meðal ann- ars ritað frænda sínum Brelakonungi eiginhandarbréf. Loks bundu Frakkar og Þjóðverjar enda á deilu þessa með samningi 4. nóvember 1911 (síðari samn- ingur Frakka og Þjóðverja um Marokko). Frakkar fengu svonefndan »verndarrétt« yfir landinu og gerðu sér það háð, en skuldbundu sig aftur á móti til að veita öllum Norðurálfu-þjóðuin jafnrélli til þess að reka þar verzlun og aðra atvinnu. Þýzkaland afsalaði sér öllu tilkalli til Marokko, en í þess stað létu Frakkar af hendi við það víðáttumikil héruð við Kongo, í grend við Kamerun, en fengu þó þar á móti dálitla landsspildu við Tsadvatnið. Báðir málsaðiljar voru mjög óánægðir með samninginn og af máli þessu reis mikil tortrygð og gremja milli Þjóðverja og Frakka og ef til vill enn meiri með þjóðverjum og Bretum. Kom það greinilega í ljós, er málið var rætt í þýzka rikisþinginu haustið 1911. Foringi íhalds- 1) Ef deilur þessar liefðu leilt lil ófriðar, Iiöfðu Bretar ætlað sér að setja 160,000 hcrmcnn á land i Belgíu, cnda þótt Belgir heiðu ekki farið þess á leit (sbr. »Belgiske Aktstykker«: samræða Brigdes, brezks lierfor- ingja, og Jungbluths, yfirhersliöfðingja Belga).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.