Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Side 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Side 65
iðunn] Eg kem meö vínber — 305 í dag ég fæ ykkur til að fagna, þótt fremur þyki nú rödd mín veik; á morgun, veit ég, ég verð að þagna og víkja öðrum í ljóðaleik. Á morgun gleymt það vist er með öllu, þólt einhvern gleðji mitt ljóð i dag; þvi vil ég leika með lyndi snjöllu 1 léttum klið fram á sólarlag. Kom, lesið öll mínar ljósu rósir óg lystugt teigið mitt unga vín, þér sveinar státnir og svannar ijósir, — ég slæ þá glymjandi lambúrín! Síðasti engillinn hans Antonio Aliegri. [L’ultimo angelo di Anlonio Allegri da Parravieini.) Tvær mílur frá Correggio, við þjóðbraut þá, er ^ggur til Parma, stóð um miðbik 16. aldar einsetu- Uiannsbús.' Það var reist á rústum rómversks kastala frá dögum Hadríanusar keisara. Alt í kring voru lim- guðingar, lágvaxið skógarkjarr og eldgamlar eikur. ius þetta var ömurlegt og eyðilegt útlits og setti ein- Vern raunablæ á béraðið. Taddeo frá Monsalvo hét Sa> er hafði með eigin liöndum lilaðið það úr brund- uuí rústum hins forna rómverska vígis. Hann var af 'gnustu aðalsættum og hafði lengi verið yfirforingi iers Feneyinga. Loks varð hann leiður á fánýtu lnjáli samtíðarmanna sinna og þreyttur á þeim sífeldu

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.