Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 69
iðunni Síöasti engillinn lians Antonio Allegri. 307 við það, að Taddeo væri kominn, gaf hann konu sinni og sonum sínum bendingu um það að fara út úr herberginu. Svo greip hann um hönd vinar síns með mögrum höndum sínum og sagði: »Það er þá víst úti um mig, og ekki framar nein von um bata?« »Antonio«, svaraði Taddeo honum með skjálfandi 1-öddu, »það væri synd af mér að leyna þig nokkru á þessari hættunnar stundu. Mannleg hjálp megnar hér ekkert. Guð einn gæti gert kraftaverk«. »Hann gerir það ekki«, sagði Correggio og lirosti gremjulega, »í eymd og örbirgð er ég fæddur og í eymd og örbirgð a ég að enda mitt jarðneska skeið«. »Aumi maður«, greip Taddeo fram í fyrir honum, »talaðu ekki svona um forsjónina, þú, sem innan skamms átt að mæta fi'ammi fyrir guði«. En hinn deyjandi maður lét sem hann hefði ekki heyrt neilt af því, sem vinur lians siðast sagði, og eftir nokkur augnablik sagði hann eins og í hálfgerðu óráði: »Heyrðu, vinur minn. ^egar ég fyrir mánuði var á heimleið frá Parma, skall á mig á miðri leið ógurlegur hvirtilbylur. Him- mninn myrkyaðist skyndilega og hjúpaðist svörtu tjaldi, og á því þulu blóðrauð leiftur fram og aftur, hratt sem hugur manns; ógurlega lét mér í eyrum 8nýr þruinunnar, vindarnir börðust um völdin, regnið fossaði úr loftinu í stríðuin straumum og haglél kom hrátt á eftir. í þessum hamförum náttúrunnar sá ég höggorm og dúfu llýja undir eik. Þá sló niður eld- lngu, og varð dúfan fyrir lienni, en höggormurinn staPp undan heilu og liöldnu«. »Þegiðu, segi ég enn, Vesali maður!«, gall Taddeo við, um leið og hann heýgði sig yfir vin sinn, »þú, sem innan lítils tíma alt að standa frammi fyrir augliti guðs, talaðu ekki svona um hans óendanlegu miskunnsemi«. »Ó, tal- aðu við mig um dauðann«, sagði þá Antonio glaðari 1 hragði, »og ég skal hlýða á þig, því ég vil deyja, eg elska dauðann. En hvað sagði ég? Að deyjal Og 20*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.