Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 77
iðunn ] Frá landaniærum lífs og dauða. 315 læknar vildu taka pað alvarlega til athugunar i stað pess að heimfæra pað til »kviksagna og kerlingabóka«. Yðar einlægur Fr. \Vciss«. Sagan af Townsend er harla merkileg. Sjálfsagt hefir eitthvað svipað komið fyrir stöku sinnum áður, en því ekki verið eins vel gaumur gefinn og i þetta skifti, þar sem voru viðstaddir tveir athugulir læknar. Munu víst ílestir ásáttir um að telja megi fyrirbrigði það, sem hér ræðir um jafn merkilegt og mörg kraftaverkin, sem helgisögur greina frá og talin hafa verið yfir- náttúrleg. En þó visindamenn eigi enn örðugt með að gera sér fulla grein fyrir, hvernig slíkt og þvílíkt tnuni atvikast, þá er engin ástæða til að ætla, að hér sé um nokkuð yíirnáttúrlegt að ræða, því allir hlutir eru ákveðnu lögmáli háðir, og sjálfsagt er ekkert í rauninni yfirnáttúrlegt, þó oss i fávisi vorri finnist svo vera, og við verðum með Hamlet að játa að: »fleira’ er til á himni og jörðu, Hóraz, en heimspekina’ okkar dreymir um«. Til Bjornstj. Bjornson. Eftir Matth. Jochumsson. If’Ýð. pessa kvæðis, Jónas Jónasson, bóndi á Vöglum 1 Skagafirði, ritar i bréfi ,0/« p. á.: »Á siðustu árum B. jornson’s sendi amerikst tímarit honum pá spurningu, lvað hann áliti um »lífið eftir dauðann«. Bjornson svaraði; en trúmönnum pótti svarið loðið. Og einn í peirra tölu 'ar skáldjöfurinn okkar, Mattli. Jocliumsson. Hann orti pá væði til Bjornson’s á dönsku, eða réttara sagt, kvað upp

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.