Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Qupperneq 81
IÐUNN] Lyga-Mörður. 319 býður oss að fyrirgefa fjöndum vorum. Spyr ég nú alla pá agætu menn, sem hér eru saman komnir og vanir eru að sitja að dómum á Lögbergi hinu helga — hvorir guðanna hafa á réttu að standa? Ég hefi rannsakað lagasetningar niannanna. Og svo misjafnar og margbreytilegar sem þær el'ú, virðast mér þær allar stefna að sama marki, að varð- Veita friðinn. Pví hygg ég og, að hinn voldugasti hinna gömlu guða hafi i öndverðu skipað hefndina til að gæta hiðarins, að hann hugði engan betri hemil á glæplunduð- úrn mönnum en þann, að þeir hræddust hefndirnar. En hinir nýju guðir hafa séð, að glæplundaðir menn leynast gjarna > myrkrunum og komast því oft hjá hefndum, svo að hinir v°pndjörfu berast einir á banaspjótum. Pví huðu þeir oss að fyrirgefa fjöndum vorum, til þess að varðveita friðinn, '■o einhvern tíma munu þeir guðir koma, er bjóða oss Þetta eitt: að elska land vort. Hver sá, er land sitt elskar, elskar og friðinn, ef hann er skynbær maður. Landið geymir i sjóði minninga sinna hvern þann blóðdropa, sem fer til ónýtis. Pað harmar hvert Það tré, er fellur fyrir viðarexinni, enda þótt þaö vænti Þess, að nýir frjóangar spretti upp af rótum þess. Skógar Þeir, er eyðst hafa af eldi hatursins, eru lýti á ásjónu þess. ^8 býlin fögru, sem eitt sinn áttu blikandi akra og broshýr fún og engi, bliknuðu af harmi, þá er hendur eigendanna stirðnuðu fyrir eggjum heiftarinnar. Eriðurinn er farsæld iands og lýðs. Hg liver mundi ekki vilja óslca landi þessu farsældar. ILítur út yfir landið og orð hans verða að lofsöng.] Aldrei hefi ég íitjö önnur lönd — en ekkert land mun fegurra en Voi'l. f>að ber býli vor á herðum sér. Og fúslega réttir slægjuiandið fram brjóst sín undir ljáinn. En hófdynurinn nvislast eins og lækjarniður um reiðgöturnar. [Hefur íendumar og brosir.] Lítið á liendur yðar. Pér eigið þátt 1 öllu þessu. [Þegir andartak.] Hinir nýju guðir fræða oss um einliverja lifsins bók á efsta degi. En liver er sú bók, er kynni að lykja um ævi allra nianna? Nei, lifsins bók er landið yðar. Hvertjarðlag Pess mun koma í Ijós á fætur öðru, og hvert rykskýið á lnr öðru mun þyrlast á braut. En þá munu fótspor og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.