Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 86
324
Ritsj á.
i iðunn
rænu og fornsænsku, þótt aðallcga sc hann ællaður nor-
rænunemendum hcr við háskólann.
Um státt eftir Gudm. Finnbogason. Scrpr. úr Búnr. 1918.
Höf., sem nú er orðinn prófessor í »vinnuvísindum«, rilar
hcr um athuganir þær og tilraunir, er hann Iieíir gert við
slátt og sláttumensku; og um niðurstöðu þá, sem hann lieflr
komist að, má lesa á bls. 18. En með því að ritstj. »Iðunn-
ar« hefir aldrei sláttumaður verið, kann hann engan dóm á
þetta að leggja. En vel má mönnum lítast á þá hugmynd
Jóns Hannessonar, er höf. tekur upp, »hvort ekki væri hægt
að láta menn keppa til verðlauna við slátt, líkt og við í-
þróttir«. Væri óskandi að gera mætti sem Ilesta nauðsynja-
vinnu að íþrótt. Mundi þá betur unnið í landinu og menn
ekki hafa eins mikla skömm á vinnunni og víða á sér stað nú.
IVIjólkurfræði eftir Gísla Guðnmndsson. 1. h., lívk 1918.
Enn minna vit hefir »Iðunn« þó á »mjólkurfræði« og
lætur hún sér því nægja að greina frá efni þessa 1. lieftis-
Fyrst er inngangur. Pá kemur kafli um rjómabúin. Þá rili>r
Sig. Sigurðsson ráðunautur um mjaltir á kúm, en Magnús
Einarson dýralæknir um júgur og júgursjúkdóma. Pá konia
kallar um eðli og einkenni mjólkur, um efni og efnahlut-
föll hennar, um smáverugróður í henni, um mcðferð
mjólkur og rjóma, rcikningshald rjómahúa og smjörgerð.
2. hefti kemur út að striðinu loknu.
Verzlunarskýrslur 1914, Rvk 1917. Ilagskýrslur ísl, 13-
Aðfluttar vörur urðu alls fyrir 18 milj. 111 þús., útflutlar
20 milj. 830 þús., útflutt umfram aðflult 2 milj. 719 þús., cn
viðskiftaveltan öll 38 milj. 941 þús. króna. Og cr það rúffll*
3 milj. kr. meira en næsta ár á undan, 1913.
IDUNN, 3. árg. »Iðunn« ris nú upp tvíelleft með næsta
árg.; flytur t. d. í 1. h. skemtilega ísl. sveitasögu og ágæta
grein eftir Guðm. G. Bárðarson: »Myndun íslands og ævi«
og margt fleira góðgæti. Pvi mun engan iðra að gerast áskril'
andi eða afla »Iðunni« nýrra kaupenda. Pó cr viðbúið, cf
pappírsverðið fer úr hófi fram, að hækka verði verð árg. unl
50 <iu. Pað skal þó ekki gert nema í itrustu nauðsyn. I. érg-
er á þrotum, en verður prentaður upj) undir eins og tök
eru á. Útsölumenn, sem hafa citthvað ógreitt eða vangoldið,
geri svo vel að gera skil hið bráðasta. A. 11-