Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1918, Page 87
[ IÐUNN HEEE-miÉii. Hún þykir taka fram að gæðum allri annari dósamjólk, en er þó seld lang- ódýrust. HEBE er þykk, drjúg og ódýr og gengur til alls í mjólkurstað, enda er hún mest notuð á skipum og kaffihús- um og þykir ómissandi á hverju heim- ili. Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykti í einu hljóði tillögu dýrtíðarnefndar, að kaupa 400 kassa af HEBE-mjólk. Af hverju HEBE? Af því að allir eru sam- mála um, að hún sé bezta og ódýrasta dósamjólkin, sem nú er í verzlun. Kaupmenn, ef þér hafið ekki HEBE-mjólk ||j í verzlun yðar, þá pantið hana í dag í verzluninni „LIVERPOOL" Reykjavík sem hefir einkasölu fyrir ísland. i

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.