Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 9
IÐUNN| Falsfriður. 167 hæddur, hafður að athlægi og níddur í suðurþýzku blöðunum. Það er auðvitað einkaréttur blaðamanna að draga upp skrípamyndir, eins og það er einkaréttur karl- mannsins að vera ljótur. En það er alkunna, að til eru menn, sem misbeita hvorumtveggja réttinum. Eisner var lýst svo sem hann væri valdasjúkur tnaður, gersneyddur hjarta og tilfinningum. Sagt var, að fyrstu dagana, sem hann fór með völdin, hafi hann — Þjóðverjinn — gengið á fund franskra her- fanga til að hugga þá og uppörva, en samtímis hróp- að til bræðra sinna, þýzku herfanganna i Frakklandi, sem þrælkað var í grjótvinnu á vegum úti: Verið þið kyrrir, þar sem þið eruð! Maðurinn með úfna, ógreidda lubbann átti að hafa tamið sér einbvers- konar hæðnisbros til þess því betur að geta leynt tilfinningaríki kynþáttar síns, Gyðinga. Mæðrunum, sem í ugg og ótta biðu sonanna, konunum, sem í angist og söknuði biðu mannanna, var talin trú um, að hann væri harðvítugur djöfull. Sannleikurinn var sá, að enginn hafði talað eins sannfærandi orðum nm rétt þýzku fanganna til heimferðar sem hann á stefnu þeirri, sem Frakkar og þjóðverjar lögðu með sér í Sviss. Þeir, sem voru Eisner kunnugastir, votta einróma, að hann hafi verið jafn göfuglyndur sem hann var gáfaður. Lesi menn t. d., hversu Alfred Fried lýsir honum í mánaðarriti því, sem hann gefur út, eða hversu einkafréttaritara Manchesler Guardian farast orð í grein sinni 23. febr., er hann ritar frá Warszawa, þar sem hann lýsir, hve milcil áhrif Eisner hafi haft á sig, er hann sótti fund hans. Hann drepur fyrst á íbúð þá, sem þau Eisner og kona hans létu sér lynda í ráðherrahöllinni — þrjú herbergi, fátæklega búin að húsgögnum. Honum var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.