Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 31
JÐUNN] Mentamál og skólatilhögun. 189 það af Ansindunum, að þau komi í veg fyrir styrj- aldir. Til þess að bæta þjóðirnar, dugar ekki fræðsl- an ein í vísindum vorra tíma, heldur verða öldur að rísa á ný og ganga yfir þjóðirnar, er flytji þeim göfgi í lífsskoðun og siðferðisþreki. En hvað sem þessu líður, þá er mentun og þekk- ing eitt hið eftirsóknarverðasta af þessa heims gæð- um. Mentamál þjóðar vorrar eru einhver allra mikil- vægustu málin, sem hún verður að taka til ræki- legrar íhugunar nú á þessum mikilvægu tímamótum þjóðlífsins. Ég ætla að gera þau að umtalsefni þessarar greinar. Að vísu er ég ekki sérfróður í kenslumálum og get ekki miklast af kennarareynslu, en þegar þess er gætt, hve margir hér á landi ræða og rita um mál, sem þeir hafa ekki vit á, þá ætti mér að virðast til vorkunnar, þó að ég láti til mín heyra. Árni Þorvaldsson, kennari á Akureyri, hefir skrif- að í »Iðunni« 1918, bls. 98 o. s., grein um nýtt skólafyrirkomulag, sem oft verður vikið að í þessu máli. Gert er ráð fyrir því, að þeim, sem þetta lesa, sé kunnugt efni þeirrar greinar og verður það því ekki tekið upp hér. 2, Alþýðumentun og barnafræðsla. Mentun alþýðu í heild sinni er ekki eins góð og margir ætla og vera ætti. Öll alþýða manna hefir ekki fengið aðra tilsögn en þá, sem barnafræðslan veitir, og hún hefir verið og er víða í ólagi. Al- þýða er yfirleitt læs og sæmilega að sér í einfald- asta reikningi. Aftur á móti er hún ekki skrifandi, svo að stórlýtalaust megi kallast. Er það vorkunn, þegar þess er gætt, að alþýðukennararnir munu sjálfir vera æði misjafnlega skrifandi. Að því er rélt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.