Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 50
208 Árni Árnason: jiðunN Þessa kosti hefir Árni Þorvaldsson tekið fram, en ég vil bæta því við, að: 5. Skólinn gelur jafnframt, án breytinga eða sér- staks kostnaðar, verið kennaraskóli handa alþýðukenn- araefnum. Með þessu er stofnaður nýr, vel við unandi kennaraskóli, án þess að til þess þurfi sérstakt hús- rúm eða sérstaka kennara. 6. Með þessu móti kæmist á stofn sérstök deild, listadeild, sem öllum stæði opin, og er full þörf á henni. Gæti liún ef til vill orðið fyrsti vísir til lista- skóla hér á landi. 7. í stað gagnfræðadeildar Mentaskólans kæmi hag- feldur og myndarlegur gagnfræðaskóli, sem þyrfti lít- inn kostnað að baka landinu, fram yfir það sem nú er, því að húsið og kennararpir eru til fyrir, þar sem kennaraskólinn nú er. 8. Loks er ótalinn sá kosturinn, að sérlega dug- legir nemendur gætu átt þess kost, að taka meira próf bæði í ináladeild og stærðfræðideild. En það er ekki unt með þeirri tilhögun, sem nú tíðkast. 9. Mótbárur. Ég ætla því næst að geta um mótbárur þær hinar helztu, sem ég geri ráð fyrir að komi fram gegn tillögu minni. 1. Að of langur tími líði á milli fyrsta og síðasta prófs, má með nokkrum rétti segja um niina tillögu, eins og um tillögu Árna Porvaldssonar, en þó síður. Við árspróf upp úr 3. bekk Mentaskólans útskrifast nemendur nú að miklu leyti í landafræði, náttúru- sögu og eðlisfræði, en þá eru eflir 3 ár til stúdents- prófs. 2. Nemendur hafa ekki náð nægum þroska við fyrsta prófið. Um það má altaf deila. Eftir tillögu minni um aldurstakmörk yrðu nemendur 16 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.