Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 61
IÐUNN| Sóttarflutningur. 219 ham, væg á þessum, mjög þung á öðrum, eins og yíirleitt allar farsóttir. Svo viða hefir fundist sótt- kveikja í heilbrigðum, þegar veikin hetir gengið, að menn héldu, að hún væri í hvers manns munni og nefi. Þetla reyndist þó eigi rétt, því nákvæmar rann- sóknir hafa sýnt, að þeir verða einkum sóttberar, sem næstir standa sjúklingunum og mest mök liafa við þá; en þeir, sem fjær þeim eru, miklu sjaldnar eða alls ekki. Af því að mæðurnar hafa meira samneyti við börnin en feðurnir, verða þær miklu oftar sóttberar en þeir. Við rannsókn, sem gerð hefir verið, hefir það kom- ið í ljós, að mæður verða sóttberar í 14,5 tilfellum af hundraði hverju, þegar veikin gengur, systkini í 10,5, feður í 7,7 og annað heimafótk í 2,8 tilfellum. Aðrir halda því fram, að vandamenn verði sóttberar í 30—35°/o, þegar veikin gengur yfir; í skólum 20—25°/o; af öllum almenning 12—14%. Auðvitað á þetta sérstaklega við þéttbýli, borgir eða þéttbýlar sveitir. það sýnir dásamlegan sjálfsvarnarkraft líkamans, hversu fáir sýkjast af þeim, sem sóttkveikjurnar bera í sér. Sjúklingar, sem fengið hafa barnaveiki, losna lang- tíðast við sóttkveikjurnar, eða í 70—80 tilfellum af hundraði hverju, hálfum mánuði til þrem vikum eftir að veikin greip þá. Sumir losna á hinn bóginn eigi greiðlega við sóttliveikjurnar, en bera þær í sér í koki og nefi svo mánuðum og árum skiftir. Sótt- berar þessir sýkja eflaust oft og tíðum út frá sér, einkum þegar kveffaraldur eða önnur veikindi, sem lama kraftana, hafa búið í baginn fyrir sóttkveikj- urnar. Sumir hafa haft þá skoðun, að sóttkveikj- urnar yrðu lingerðari við þessa dvöl í heilbrigðum, en reynslan hefir sýnt, að svo er alls ekki. Þegar byrlega blæs, geta þær sóltkveikjur, sem korna frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.