Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 29
IÐUNN1
Andrew Carnegie.
187
ist hafa ræzt. Vefaradrengurinn varð að miklu vold-
ugri konungi en ættfaðir hans svonefndi, Róbert
Bruce, hafði nokkuru sinni verið. Hann varð stálkon-
ungur Ameriku. Og það, sem meira er um vert, hann
hefir gefið öllum auðmönnum heimsins svo fagurt
■eftirdæmi, að það mun aldrei fyrnast; og þeir munu
hér eftir ekki geta brugðist svo »auðmanns-skyldum«
sínum, að þeir hafi ekki vansæmd af, ef þeir rækja
þær ekki á líkan hátt og Carnegie gerði.
Mentamál og skólatilhögun.
Eftir
Árna Árnason lækni.
[Aths. ritstj. Rótt sumum kunni nú að sýnast svo,
sem það sc að bera í bakkafullan lækinn að rita meira um
skólamál að sinni, hefi ég ekki viljað synja þessari hóglega
rituðu grein upptöku í »Iðunni« og það því síður, sem hún
hreyfir nokkrum nýmælum, svo sem sameining kennara-
skóla og mentaskóla, sem taka verður til ihugunar, þegar
farið verður að endurskoða alla skólalöggjöf vora. En nú
liggur, eins og knnnugt er, fyrir þingsályktunartillaga í þá
átt. Ættu allir góðir menn, sem hafa áhuga á skólamálum
Vorum, að taka nú höndum saman og vinna að bví i bróð-
«rni, að umbætur þessar megi takast sem bezt. Og þólt vér
nú sniðum oss skólastakkinn svo, sem bezt hæfir vexti
Vorum og þjóðarþörfum, þá ættum vér ekki að gleyma
■erlendu fyrirmyndunum, þar sem skólasniðið er bezt, enda
erum vér í sumu tilliti, sérstaklega að því er alla þá
snertir, er verkfræði vilja stunda í útlöndum, til þess knúð-
ir. t*ví hefir nú þingið ákveðið, að stofnuð skuli þegar sér-
stök stærðfræði- og eðlisfræðideild við Mentaskólann. Og