Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 29
IÐUNN1 Andrew Carnegie. 187 ist hafa ræzt. Vefaradrengurinn varð að miklu vold- ugri konungi en ættfaðir hans svonefndi, Róbert Bruce, hafði nokkuru sinni verið. Hann varð stálkon- ungur Ameriku. Og það, sem meira er um vert, hann hefir gefið öllum auðmönnum heimsins svo fagurt ■eftirdæmi, að það mun aldrei fyrnast; og þeir munu hér eftir ekki geta brugðist svo »auðmanns-skyldum« sínum, að þeir hafi ekki vansæmd af, ef þeir rækja þær ekki á líkan hátt og Carnegie gerði. Mentamál og skólatilhögun. Eftir Árna Árnason lækni. [Aths. ritstj. Rótt sumum kunni nú að sýnast svo, sem það sc að bera í bakkafullan lækinn að rita meira um skólamál að sinni, hefi ég ekki viljað synja þessari hóglega rituðu grein upptöku í »Iðunni« og það því síður, sem hún hreyfir nokkrum nýmælum, svo sem sameining kennara- skóla og mentaskóla, sem taka verður til ihugunar, þegar farið verður að endurskoða alla skólalöggjöf vora. En nú liggur, eins og knnnugt er, fyrir þingsályktunartillaga í þá átt. Ættu allir góðir menn, sem hafa áhuga á skólamálum Vorum, að taka nú höndum saman og vinna að bví i bróð- «rni, að umbætur þessar megi takast sem bezt. Og þólt vér nú sniðum oss skólastakkinn svo, sem bezt hæfir vexti Vorum og þjóðarþörfum, þá ættum vér ekki að gleyma ■erlendu fyrirmyndunum, þar sem skólasniðið er bezt, enda erum vér í sumu tilliti, sérstaklega að því er alla þá snertir, er verkfræði vilja stunda í útlöndum, til þess knúð- ir. t*ví hefir nú þingið ákveðið, að stofnuð skuli þegar sér- stök stærðfræði- og eðlisfræðideild við Mentaskólann. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.