Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 8
166 Georg Brandes: [IÐUNN rekið námurnar forstöðumannalauslr. Vanti þá, verður eigi unnið, og þér sveltið lil bana ásamt konum og börnuni sem og þúsundum saklausra borgara. Viðvörun sú, sem ég beini til ykkar, kallar ykkur til hyklausra starfa. Með því eina móti megið þér vænta að- flutninga á matvælum og þolanlegs verðlags, að þér vinniö betur en fyrir styrjöldina og sláið af kröfunum. Þar sem ég hefi látið lífið ykkar vegna, þá sjáið til með konu minni og börnum, svo fremi sem þau skyldu komast á kaldan klaka fyrir heimsku yðar. Borsigwerk, 1. jan. 1919. Jokisch. 3. Ein af ástæðunum fyrir því, að alstaðar er myrt, er æsing sú, sem blöðin koma af stað, sumpart móti þjóðum, sumpart móti stéttum manna og sumpart einstaklingum. Auðvitað er gerómögulegt að segja, hversu mörg °/o af manndrápum þeim og slysavígum, sem orðið hafa síðastliðin 5 ár, eiga rætur sínar að rekja til blaðagreina, sem að sumu leyti eru æsandi, að sumu leyti stórkostlegar ýkjur eða hreint og beint upplognar — blaðagreina, sem sprottnar eru af margskonar halri. En hitt er víst, að svo framarlega sem hægt væri að reikna þetta út, mundi talan vekja bæði undrun manna og skelfingu. Vígið á forsætisráðherranum í Bæheimi, Kurt Eisner, má taka sem dæmi. Maður þessi, sem mjög lítið hefir verið getið um í blöðum Norðurlanda, var mikilhæfur maður. Hafði hann verið ofsóttur áratugum saman, en alt um það barist ótrauður fyrir hugsjónum sínum. Síðastliðið ár komst hann loks til valda í föðurlandi sínu. Hann kom úr haldi til þess að taka við forsætisráðherra- embættinu. En þegar svo var komið, þá var hann ofsóltur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.