Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 11
HJUNN [ Falsfriður. 169 1918 kemst hann svo að orði: »Ver höfum megnustu óbeit á blóðsúthellingum«. í síðastliðnum febrúar kom hann fram fyrir hönd þýzku þjóðarinnar á fundi, sem haldinn var í Bern. Átli hann þar tal við fulltrúa óvinaþjóðanna til þess eins, að koma á sáttum með þjóðunum sjálfum. Alt um það var það framkoma hans á fundi þessum, sem kom 18 ára gömlum liðsforingja af aðalsættum til þess að skjóta hann skammbyssuskoti. En borg- arablöðin í Miinehen höfðu reitt menn svo til reiði gegn honum með rakalausum lygum um framkomu hans á fundinum, að sú skoðun breiddist út, að hann væri skaðræðisgripur, sem koma þyrfti fyrir kattarnef. Að honum látnum mótmæltu öll þýzku blöðin harðlega í nafni prentfrelsisins framferði hinna bæ- heiinsku jafnaðarmanna. Höfðu þeir vaðið inn i prentsmiðjur borgarablaðanna og spilt bæði hreyfi- og prentvélum þeirra í hefndarskyni fyrir morðið. Sjálfdæmi er áreiðanlega eigi lofsvert. En Andreas Eatzko frá Zurich hefir þó réttilega vakið athygli manna á því, að það gefi fullkomna ástæðu til um- hugsunar, hversu alþýða manna í Múnchen hafði hagað sér við þetta tækifæri. Þrátt fyrir liungur, þorsta og volæði, rændi hún eigi gimsteinabúðirnar auðugu, snerti hvorki við brauðgerðarhúsunum né ölgerðarhúsunum frægu i Múnchen, en hún lét reiði sina eingöngu bitna á blöðum þeim, sem birt höfðu róggreinarnar um þenna leiðtoga landsins. 4. Einkenni vorra líma eru mannvígin. Ymist eru oienn drepnir hópum saman eða einn og einn. í aprilmánuði var saxneska hermálaráðherranum varp- að í Saxelfi og skotinn til bana af árbakkanum. Að kvöldi 5. þ. m. héldu búsettir Gyðingar í Pinsk i Lithauen fund með sér í fundahúsi safnaðarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.