Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 7
IttUNN] Falsfriður. 165 Sá friður, sem menn eru að reka endaknútinn á, 'virðist því fyrst um sinn ætla að verða falsfriður. Menn taka ósjálfrátt fremur eftir vígunum og morð- unum, sem alstaðar eru framin, heldur en þeim ör- fáu héruðum, þar sem segja má með sanni, að alt sé með nokkurn veginn kyrrum kjörum. Ekki virðast menn heldur vera neitt hissa á þeirri ákefð landanna, sem menn nú eru sjónarvottar að, áfergjunni í að hrifsa landshluta hvert frá öðru. Ein þessara tilrauna — viðleitni sú frá Svía kálfu, sem miðar að því að svifta Finna Álandseyjunum — mundi, ef hún tækist, höggva sundur að eilífu öll bönd, sem binda Finnland Skandinaviu. Því er von- andi, að áformið misheppnist, þrátt fyrir allan und- 'rróður. Þar, sem ekki er drepið með kúlum og hand- sprengjum, neyðir stéttabaráttan hljóðlausum dauð- anum víða upp á menn með verkföllum og verk- bönnum. Verkföllin eru tvíeggjað vopn manna þeirra, sem vegna fátæktar eru orðnir altof ágjarnir. Á nýársdag framdi Jokisch forstjóri námanna í Efri-Schlesíu sjálfsmorð og lét eftir sig þessa áhrifa- miklu erfðaskrá : Til námumannannu i Efri-Schlesiu. Þar eð við höfuni nú að árangurslausu reynt að liafa áhrif á ykkur nieð orðum, hefi ég ákveðið að reyna það í 'verkinu. Ég ætla að svifta mig lííi til þess aö sanna ykkur, að áhyggjur þær, sem þið valdið okkur af tómri ölund, eru verri en dauðinn. iig ætla með öðrum orðum að l'órna lífi mínu til þess að sanna ykkur, að kröfur ykkar séu óframkvæmanlegar. Sú kenning, sem ég hrópa til ykkar úr gröíinni, hljóðar s,»o: Misþyrmið ekki yíirmönnum ykkar og rekið þá eigi ^rá ykkur! Éið þarfnist þeirra og þið munuð ekki fá neina menn aðra, sem væru þess albúnir að vinna með vitlaus- 11 m mönnum. Pið þarfnist þeirra, af því að þið getið ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.