Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Page 7
IttUNN] Falsfriður. 165 Sá friður, sem menn eru að reka endaknútinn á, 'virðist því fyrst um sinn ætla að verða falsfriður. Menn taka ósjálfrátt fremur eftir vígunum og morð- unum, sem alstaðar eru framin, heldur en þeim ör- fáu héruðum, þar sem segja má með sanni, að alt sé með nokkurn veginn kyrrum kjörum. Ekki virðast menn heldur vera neitt hissa á þeirri ákefð landanna, sem menn nú eru sjónarvottar að, áfergjunni í að hrifsa landshluta hvert frá öðru. Ein þessara tilrauna — viðleitni sú frá Svía kálfu, sem miðar að því að svifta Finna Álandseyjunum — mundi, ef hún tækist, höggva sundur að eilífu öll bönd, sem binda Finnland Skandinaviu. Því er von- andi, að áformið misheppnist, þrátt fyrir allan und- 'rróður. Þar, sem ekki er drepið með kúlum og hand- sprengjum, neyðir stéttabaráttan hljóðlausum dauð- anum víða upp á menn með verkföllum og verk- bönnum. Verkföllin eru tvíeggjað vopn manna þeirra, sem vegna fátæktar eru orðnir altof ágjarnir. Á nýársdag framdi Jokisch forstjóri námanna í Efri-Schlesíu sjálfsmorð og lét eftir sig þessa áhrifa- miklu erfðaskrá : Til námumannannu i Efri-Schlesiu. Þar eð við höfuni nú að árangurslausu reynt að liafa áhrif á ykkur nieð orðum, hefi ég ákveðið að reyna það í 'verkinu. Ég ætla að svifta mig lííi til þess aö sanna ykkur, að áhyggjur þær, sem þið valdið okkur af tómri ölund, eru verri en dauðinn. iig ætla með öðrum orðum að l'órna lífi mínu til þess að sanna ykkur, að kröfur ykkar séu óframkvæmanlegar. Sú kenning, sem ég hrópa til ykkar úr gröíinni, hljóðar s,»o: Misþyrmið ekki yíirmönnum ykkar og rekið þá eigi ^rá ykkur! Éið þarfnist þeirra og þið munuð ekki fá neina menn aðra, sem væru þess albúnir að vinna með vitlaus- 11 m mönnum. Pið þarfnist þeirra, af því að þið getið ekki

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.