Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 40
198 Árni Árnason: [IÐUNN' verða nemendur hvers beklcjar mjög misjafnlega að sér 1 hverri grein. Umbótatillögur Á. Þorvaldssonar eru þessar helztar: 1. Öllum skólum, er undirbúa undir stúdentspróf, sé skift í 6 námsdeildir, en í hverri deild séu kendar fáar, skyldar námsgreinar: í 1. deild íslenzka, danska (og sænska), í 2. deild enska og þýzka, í 3. deild franska, latína (og fornaldarfræði), í 4. deild talna- fræði, rúmmálsfræði og teiknun, í 5. deild landafræði (náttúrufræði), nátturusaga og eðlisfræði, og í 6. deild sagnfræði (þjóðfélagsfræði), trúbrögð og bókmenta- saga. í íslenzku og einhverju stórmálanna, er nem- andi velur fyrir aðalmál, séu strangar kröfur, en í stað máls megi velja stærðfræði fyrir aðalgrein. 2. Við hverja námsdeild kenni 3 sérfræðingar, sem skifti nemendum deildarinnar í 3 flokka, og við hverja deild sé bókasafn til frjálsra afnota. 3. Skylda til þess að koma í líma falli burt. 4. Stúdentspróf sé haldið af allsherjar prófnefnd, sem sé skipuð 18 sér- fræðingum við Háskóla íslands. í greininni næstu á undan gat ég um galla á fyr- irkomulagi gagnfræðaskólanna, þar á meðal gagn- fræðadeildar Mentaskólans, og ég tek yfirleitt undir það, sem Árni Þorvaldsson telur galla á fyrir- komulaginu. Um skólaagann verða altaf skiflar skoð- anir. Sú skoðun hefir mikið til síns máls, að auka beri ábyrgðartilfinningu nemenda sjálfra, með því að gefa þeim lausari tauminn. Sumir mjmdu að lik- indum dragast aftur úr von bráðar og verða slæp- ingjar. En er þá ekki eins golt að skilja sauðina frá höfrunum, fyr en þeir eru dregnir gegnum allan skólann og verða svo slæpingjar og ómenni á há- skólanum? Ekki tjáir samt að sleppa öllum skóla- aga, og Árni Þorvaldsson gerir sjálfur ráð fyrir því, að hegna nemendum með því að vísa þeim frá kenslu- notum. Líka eru aðrir gallar á reglugerðinni en þeir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.