Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 47
IÐUNN 1 Kenslumál og skólatilhögun. 205 íslandssaga er talin sérstök námsgrein, ásamt bókmenta- og menningarsögu og þjóðfélagsfræði. Það skiftir raunar litlu máli. En hitt er eftirtektarvert, að íslenzk menningarsaga hefir ekki verið kend í skólanum og er ekki enn, svo ég viti. Fari ég með rangt mál, bið ég velvirðingar, en að öðrum kosti er þetta skólanum til vanvirðu. Hitt er ekki heldur vansalaust, að ekki skuli vera til bækur í þeirri grein. Ég fyrir mitt leyti var næsta ófróður í menningar- sögu þjóðar minnar, þangað til ég las »GulIöld ís- lendinga«, en sú bók er menningarsaga vor um visst áraskeið. Stærðfræði. Um þessa námsgrein skiftast nem- endur venjulega í tvo flokka, eins og straumur klofn- ar á kletti. Hún aðallega veldur tvískiftingu skólanna í deildir, þó að fleira geri það á yflrborðinu. Um enga námsgrein eru skoðanirnar líka ef til vill skift- ari en hana. Vegna þessa ætla ég að fara um hana nokkrum orðum, en ekki vegna þess, að ég hafi þekkingu á henni eða kennarareynslu til að bera. Það er sannfæring mín, að stærðfræði sé í eðli sínu vel fallin til að þroska alhygli nemenda, dómgreind og rökrétta hugsun, en vel að merkja þeirra einna, sem hafa vilja og getu til þess að koinast niður í henni. En reynslan sýnir, að þeir eru margir, sem ekki fá áhuga á henni og hafa ekki hæfileika til stærðfræðináms. Að þessu leyti er ólíkt ástatt »stærðfræði« og aðrar námsgreinar, sem frekar «ru allra gagn og allir geta gutlað talsvert i. En sennilega eru ekki eins margir »ónýtir í stærð- fræði« og í fljótu bragði virðist, því að oft er áhuga- leysi um að kenna og skorti á heppilegri kenslu; en góð kensla er nauðsynlegri og líklega vandfengnari i stærðfræði en víða annarsstaðar. Ekki munu þó allir geta orðið leiknir i stærðfræði með góðri kenslu. Ég gseti trúað því, að leikni í henni fengist trauðlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.