Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 49
IÐUNN]
Mentamál og skólatilhögun.
207
um námslíma, en tiltölulega gömlum nemendum, eiga
að minni skoðun betur við eðli, þarfir og hag þjóðar
vorrar en útlenda fyrirkomulagið. Kaupstaðirnir þurfa
altaf barnaskóla, í einhverri mynd, þó ekki væri til
annars en að halda börnunum frá götusolli. Gagn-
fræðaskólarnir eiga að vera bæði kensluslofnanir og
almennar fræðsluslofnanir, hver í sinu héraði. Par á
að halda vekjandi og lræðandi fyrirlestra, bæði fyrir
nemendur og alþýðu.
IJá eru breytingarnar á Mentaskólanum. Það er
íljótséð, að grein mín er ekki nýmæli, heldur í raun-
inni tillaga Árna Þorvaldssonar í breyttri mynd. lig
er hugmynd hans samþykkur i grundvallaratriðunum,
og sú er trú mín, að íramvegis verði skólanum breylt
í þá átl. En hvernig sem það verður gert í einstök-
uin atriðum, þá á hann heiðurinn af því, að hafa
komið fyrslur fram með tillöguna, glögga og sjáifri
sér samkvæma.
Árni Þorvaldsson lielir getið uin helztu kostina, og
þeir eru þessir, sem nú greinir:
1. Annmarkar þeir, er nú þykja verstir á fyrir-
komulagi Mentaskólans, liverfa. Nemendur hafa færri
námsgreinar undir í einu, lesa þær reglulegar og
komast belur til skilnings á þeim. Tíma- og kenslu-
sparnaður verður að því.
2. Miklar líkur eru ti), að prófin verði ábyggilegri,
i'éltlátari og þeim haganlegar lyrir komið.
3. Með þessari tilhögun verður litil þörf á skólaaga.
4. Skólinn getur, án sérstaks aukins tilkostnaðar
°rðið meira en undirbúningsskóli undir háskólann;
ha nn verður einnig almennur fullkominn skóli, þar
setn menn geta lært einstakar námsgreinar all ræki-
lega og fengið prófvottorð í þeim, hvað sem þeir
^etla fyrir sér. Kemur liann alþjóð þannig að bein-
uni fræðslunotum.