Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 49
IÐUNN] Mentamál og skólatilhögun. 207 um námslíma, en tiltölulega gömlum nemendum, eiga að minni skoðun betur við eðli, þarfir og hag þjóðar vorrar en útlenda fyrirkomulagið. Kaupstaðirnir þurfa altaf barnaskóla, í einhverri mynd, þó ekki væri til annars en að halda börnunum frá götusolli. Gagn- fræðaskólarnir eiga að vera bæði kensluslofnanir og almennar fræðsluslofnanir, hver í sinu héraði. Par á að halda vekjandi og lræðandi fyrirlestra, bæði fyrir nemendur og alþýðu. IJá eru breytingarnar á Mentaskólanum. Það er íljótséð, að grein mín er ekki nýmæli, heldur í raun- inni tillaga Árna Þorvaldssonar í breyttri mynd. lig er hugmynd hans samþykkur i grundvallaratriðunum, og sú er trú mín, að íramvegis verði skólanum breylt í þá átl. En hvernig sem það verður gert í einstök- uin atriðum, þá á hann heiðurinn af því, að hafa komið fyrslur fram með tillöguna, glögga og sjáifri sér samkvæma. Árni Þorvaldsson lielir getið uin helztu kostina, og þeir eru þessir, sem nú greinir: 1. Annmarkar þeir, er nú þykja verstir á fyrir- komulagi Mentaskólans, liverfa. Nemendur hafa færri námsgreinar undir í einu, lesa þær reglulegar og komast belur til skilnings á þeim. Tíma- og kenslu- sparnaður verður að því. 2. Miklar líkur eru ti), að prófin verði ábyggilegri, i'éltlátari og þeim haganlegar lyrir komið. 3. Með þessari tilhögun verður litil þörf á skólaaga. 4. Skólinn getur, án sérstaks aukins tilkostnaðar °rðið meira en undirbúningsskóli undir háskólann; ha nn verður einnig almennur fullkominn skóli, þar setn menn geta lært einstakar námsgreinar all ræki- lega og fengið prófvottorð í þeim, hvað sem þeir ^etla fyrir sér. Kemur liann alþjóð þannig að bein- uni fræðslunotum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.