Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 27
IÐUNN] Andrew Carnegie. 185 ekki gott. Samt tók hann sig til í félagi við vin sinn, Frick, og keypti þær, kipti öllu í Iag og jók fram- leiðsluna ár frá ári. Árið 1880 var hann þegar far- inn að framleiða þar 200 þúsund tonn af stáli á ári; árið 1890 voru það orðin 400 þúsund, og rétt fyrir ófriðinn 1914 var framleiðslan komin upp í 3 milljónir tonna af járni og stálþynnum. Einkum fór mikið orð af hinu svonefnda nikkel-stáli. En á meðan á ófriðn- um stóð gerði framleiðsla þessi meira en að tvöfaldast. En hér í Homestead átti hann líka í blóðugustu erjum ævi sinnar. Ægilegasta verkfallið, sem orðið hetir meðal verkamanna Ameríku, varð þar. Frick hafði leigt nokkrar þúsundir verkamanna til þess að ónýta verkfallið. En margir þeirra voru drepnir, og þá leigði Frick heila hersveit frá New-York af svo- nefndum »Pinkertónum«, einskonar einka-lögreglu, er Pinkerton nokkur hafði komið á fót. Og nú hóf- ust brátt blóðugir bardagar milli Pinkertóna og verk- fallsmanna bæði á landi og á ánni, þar sem Pinker- tons-menn héldu sig á skipum. En verkfallsmenn slógu eldi í skipin, svo að ríkið varð loks að sker- ast í leik; en fjöldi inanns hafði lífi týnt, áður en þeirri skæru lauk árið 1892. Þessar skærur urðu til þess, að margir litu nú á Carnegie sem ósvífinn peningaþrjót, er hugsaði ekki um annað en að moka saman fé á sveita annara manna. En hann rak nú það óorð af sér síðar. Nú tók liann að koma á bandalagi tnilli allra járn- og stálgerðarfélaga Ameríku og bjó til úr þessu voldug- an hring /trustl, er nefnist: The United States Steel Corporation, en í daglegu tali nefnist »Stálhringur- inn«. Þetta varð tilefni nýrra árása á hann, en hann varði sig með því, að tilgangurinn með þessum »Stál- hring« væri eingöngu sá að geta haft liemil á heims- niarkaðinum, svo að unt væri að haga framleiðsl- ttnni eftir eftirspurninni og setja það verð á vöruna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.