Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 17
t IÐUNN Falsfriður. 175 yðar hátign. Félag Englendinga í Bombay mótmælti því harðlega, að emirinn frá Afganhistan fengi að snæða óbrotinn miðdegisverð í húsum þeirra. Grein eftir Mr. Shaw Desmond í The London Maga- -ine i marz 1914, skýrir fyrir mönnum, hvernig á því stendur, að Indland heíir eigi gert uppreisn að ráði síðan 1858. Telur hann ástæðuna einungis þá, að engum innlendum manni sé heimilt að bera vopn eða eiga, jafnvel eigi eina einustu byssu. Meðan á styrjöldinni stóð, var alt í uppnámi. Ó- eirðir og gripdeildir voru daglegir viðburðir. Sam- særi og árásir uppreisnarmanna, Dacoities, kallast þær, eru stöðugt tilefni til handtöku og útlegðardóma; þegar til lengdar lætur, veltur alt á því, hvort aðal- herinn, sem er skipaður 250,000 innfæddra hermanna, feynist trúr eða eigi. Að svo miklu leyti sem sá maður getur dæmt um, er eigi hefir verið sjónarvottur að ástandinu þar eystra, geta Englendingar einungis treyst eldri kyn- slóðinni. Hindúar þeir og Hindúakonur, sem eg hefi átt tal við, hafa allir látið uppi megnustu óánægju, að einum undanskildum, en sá maður var leiddur á Qiinn fund af aðstoðarmanni úr brezku sendiherra- sveitinni. Mjög er það eftirtektarvert, sem frézt hefir — eftir að þetta er skrifað — í skeytum frá undirkonungi Indlands, um óeirðir í Punjah og Bombay. Tilefni þeirra voru lög, sem bönnuðu að æsa til uppreisnar. í Amritsar urðu alvarlegar óeirðir; brendu uppreist- nrmenn járnbrautarstöðina, ráðhúsið og tvo banka. * Ahnedabad lögðu þeir eld í simastöðina, verksmiðju °g 2 opinberar byggingar. 12. apríl var alt á ring- nlreið í Bombay. lííðandi lögreglumenn réðust á Qiúginn, og flesluin búðum var lokað. Réttlætinu er fullnægt, ef símskeytin opinberu herma Svo frá, að í óeirðunum hafi fallið 5 Evrópumenn og 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.