Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 52
210 Árni Árnason: [IÐUNN 10. Niðurlag. Mér dylst það ekki, að það er margt fleira en of- annefndar mótbárur, sem orkar tvímælis í öllu þessu máli. Sumir munu hneykslast á því, sem ég hefi sagt um alþýðumentun vora. Pað er erfitt að fá sönnur á því máli, en gleðilegt væri ef sú yrði reynslan, að dóm- ur minn væri skakkur og ástandið væri alstaðar annarsstaðar betra en þar, sem eg hefi haft kynni af. Aftur á móti tjáir ekki að miða mentun alþýðu við sjálfsmentun þeirra manna, sem fremstir eru í því efni 1 hverri sveit, hvort sem þeir eru 10 eða 30 af hverju hundraði, heldur verður að miða við allan þorra manna. Pað er rétt að leggja kapp á að auka sjálfsmentun alþýðu, og þær umbætur þurfa alls ekki að rekast á umbætur skólamálanna. Nú orðið heimt- ar lífið meiri kunnáttu og fljótari lærdóm en áður. Það er af sú tíð, er menn gátu verið vel metnir menn og burgeisar í sinni sveit, þó að þeir kynnu ekki að skrifa nafnið sitt; og það er líka af sú tíð, að menn læri skrift af sjálfum sér, tilsagnarlaust, eftir »forskrift« (þó að mörgum veitti ekki af því). 1 annan stað spyrja margir: Hvers vegna er verið að troða í menn ýmsu, sem þeim leiðist, t. d. stærð- fræði? Mentastofnanir eiga að þroska einstaklings- hæfileikana, og þeir eru mismunandi. Petta er alveg rétt, en mörg uppeldismeðul eru þeim leið í svip, sem þeim er beitt við, og líka eru mjög fábreyttir hæfileikar galli fremur en hitt. Þjóðfélagið heimt- ar með réttu, að tilvonandi starfsmenn þess séu ekki svo einhliða, að þeir geti ekki tekið á móti fræðslu i flestum greinum að ákveðnu marki. Þegar því er náð, er ekki sanngjarnt að heimta hið sama af öllum, og því er skólunum skift. Loks má benda á eina skoðun enn. Námshæfileikarnir sýna ekkL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.