Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 23
IÐUNN] Falsfriður. 181 Grundvallaratriði hungursins. »Vér berjum liafnbannið í gegn með harðneskju«. (Mr. Winston-Ghurchill í neðri deild enska pingsins s/s ’19). Sulturinn leiðir mennina til: 1. Greymensku 2. Óráðvendni 3. Óskirlífis 4. Hræðslu 5. Ofbeldis 6. Morða 7. Úrkynjunar 8. Sjúkdóma 9. Örvæntingar 10. Dauða 11. Sjálfsmorðs og 12. Smitandi veikinda og þjóðirnar til: 13. Gjaldþrots og 14. Hlóðstjórna. Hafnbannið sveltír eigi síður Bandamenn og hlutleys- ingja en 90 miljónir Miðvelda íbúa. Það hefir gert verzlun Vorri mestu skráveifur og bandamönuum vorum eigi minni skaða. Skrifið til þingmanns yðar og heimtið, að hafnbannið vcrði afnumið. Þetta verður að nægja. Menn geta séð, hve af- kastamiklir enskir karlar og konur eru enn í þjón- ustu góðs málefnis. Jafn vel þótt Danir að þessu sinni skipi bekk áhorfenda, er það engin orsök til þess að skella skolleyrunum við boðorðinu: Elska skaltu þjóð náunga þíns sem þina eigin þjóð. Því miður liggur við borð, að boðorð þetta verði hæðni blandið á vorum tímum, þegar menn líta haumast upp frá því að úthúða hver öðrum með svipum þjóðhatursins og lemja hvor annan í þokkabót ttieð skorpíónum stéttarbaráttunnar. 17. apríl 1919. (Ólafur Feilan þýddi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.