Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Side 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Side 23
IÐUNN] Falsfriður. 181 Grundvallaratriði hungursins. »Vér berjum liafnbannið í gegn með harðneskju«. (Mr. Winston-Ghurchill í neðri deild enska pingsins s/s ’19). Sulturinn leiðir mennina til: 1. Greymensku 2. Óráðvendni 3. Óskirlífis 4. Hræðslu 5. Ofbeldis 6. Morða 7. Úrkynjunar 8. Sjúkdóma 9. Örvæntingar 10. Dauða 11. Sjálfsmorðs og 12. Smitandi veikinda og þjóðirnar til: 13. Gjaldþrots og 14. Hlóðstjórna. Hafnbannið sveltír eigi síður Bandamenn og hlutleys- ingja en 90 miljónir Miðvelda íbúa. Það hefir gert verzlun Vorri mestu skráveifur og bandamönuum vorum eigi minni skaða. Skrifið til þingmanns yðar og heimtið, að hafnbannið vcrði afnumið. Þetta verður að nægja. Menn geta séð, hve af- kastamiklir enskir karlar og konur eru enn í þjón- ustu góðs málefnis. Jafn vel þótt Danir að þessu sinni skipi bekk áhorfenda, er það engin orsök til þess að skella skolleyrunum við boðorðinu: Elska skaltu þjóð náunga þíns sem þina eigin þjóð. Því miður liggur við borð, að boðorð þetta verði hæðni blandið á vorum tímum, þegar menn líta haumast upp frá því að úthúða hver öðrum með svipum þjóðhatursins og lemja hvor annan í þokkabót ttieð skorpíónum stéttarbaráttunnar. 17. apríl 1919. (Ólafur Feilan þýddi).

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.