Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 14
172 Georg Brandes: | IÐUNN ljósum logum, en læknishjálp á hinn bóginn mjög ábótavant. Mennirnir hrundu niður. Atleiðingar alls þessa urðu þær, að allir Egyptar, sem heim komu, sögðu sínar farir eigi sléttar og báru óánægju og uppreisnarhug ytir landið. Við þessa óánægju, sem rekja átti rætur sínar tii líkamlegrar þrælkunar, bættist önnur andlegs eðlis. Þjóðernistilfinningu í evrópiskri merkingu er eigi til að dreifa meðal Múhameðstrúarmanna, en Arabar í Egyptalandi líta ensku stjórnina illu auga. Kviða þeir óvissri framtíð arabisku kynkvíslanna og Múha- meðslrúarinnar, þegar Palestína tekur að lúta stjórn Gyðinga, en þó sérstaklega, þegar FVakkar taka stjórn Sýrlands i sínar hendur. Veldur styrjöldin því, að járnbrautir hafa verið mjög bættar í vesturliluta Asíu og Arabar þar með komist í mjög náin kynni. Þegar þess er gætt, að 11 miljónir Egypta kunna hvorki að lesa né skrifa, og einungis 1 iniljón meira og minna mentaðra manna er í landinu, getur eigi verið um ölluga þjóðernishreyíingu að ræða. Ment- uðu mennirnir eiga einkum lieima í Cairo og Alex- andríu. En þeir, sem sjálfir kalla sig þjóðveldissinna, fá eigi heldur að hafa nokkra hlutdeild í stjórn lands- ins, og ritskoðun er svo slröng, að varla nokkurt blað fær leyfi til að ílytja fréttir frá Evrópu. IJar eð allar óeirðir með almenningi eru á svip- stundu bæidar niður — sú siðasta einkum með sprengikúlum, sem varpað var niður úr flugvélum hersins —, verður svo svæsin ofbeldisstjórn að teljast með öllu óþörf. Eins og menn munu liafa séð, hefir Curzon lá- varður nýskeð lýst yfir því, að ráðherrunum egypzku, Rushdi Pasha og Adly Pasha, hafi einungis verið synjað vegabréfa til þess eins að eyða eigi tima þeirra að óþörfu. Friðarþingið liefði eigi, hvort sem er, getað gefið sig við málum þeirra fyr en seinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.