Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 22
180 Georg Brandes: [ iðunn meöul; er okkur jafnvel fyrirmunað aö flytja vörur pessar inn í landið«. í mörgum sveitaþorpum Suður-Ítalíu eru að eins 15 menn af hverju 100 lieilbrigðir. ítalskur liðsforingi heíir séð í Bæheimi hópa hungraðra barna, 50 hendur útréttar eftir örlitlum brauðmola. Prír fjórðu hlutar af íbúum Póllands eiga beinlínis við skort að búa. Á hæli einu fyrir mæður var eftir 2 mánuði að eins 1 á lífi aí 91 barni. 15 milljónir manna i Norður-Rússlandi eru aðframkomn- ar sökum hungurs. í Moskva veikjast af taugaveiki 1000 menn á viku hverri, og meðul eru þar því nær uppgengin. Pað er sannað, að i Pýzkalandi eru 750,000 manna — nákvæmar 763,000 — þegar dauðir úr hungri, og matar- birgðir þær, sem fyrir hendi eru, nær upp étnar. 80 börn af 100 deyja vegna óhollrar næringar. Sumir okkar hafa reynt, hvað það er að svelta. Gerið yður í hugarlund afleiðingar alls þessa! Hermenn vorir við Rín hafa sent lcvörtunarbréf til Par- ísar yfir þjáningum kvenna og barna. Viljið þið eigi leggja þeim liðssinni? Lloyd George sagði 27. febr. við fulltrúa iðnaðarmanna, að hafnbannið legði hömlur á iðnaðinn og kæmi þannig af stað atvinnuleysi heima fyrir. Besta ráð við því værí þess vegna að nema hafnbannið úr gildi. Er það þjóð vorri samboðið aö svelta börn til bana, til þess eins að koma fram kröfum Bandamanna við sigr- aðan óvin? í öðru af bréfum félagsins, sem heitir: Evrópa í yfirvofandi hœttu, er í upphafi þess vikið að því, hversu Danmörk haíi átt heppilega aðstöðu, bæði meðan á styrjöldinni stóð og að henni lokinni. í*ar segir svo: »í öllum löndum Evrópu, að æltjörð vorri og ef til vill Danmörku undan skilinni, búa menn, konur og börn við mikla neyð; deyr sumstaðar fólkið hundruðum og þúsundum saman. Ágætlega er þessi flugmiði einnig saminn:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.