Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 3
IfiUNS1 Tveir korsungar. Einusinni í fyrndinni var uppi voldugur konungur í Austurlöndum. Hafði hann aðsetur sitt í Babvlon. Hann var mikill konungur og sigursæll, lagði undir sig erlend ríki, eyddi lönd og brendi borgir og her- leiddi ýmsar þjóðir til höfuðborgar sinnar. Annálana um hreystiverk sín lét liann rista með lleygrúnum á hamraveggina í landi sínu. En er hann færðist á efri ár, lét hann reisa sér leghöll eina mikla úr brendum tigulsteini. Og er hann andaðist, var lík hans smurt dýrindis smyrslum til þess að verja það rotnun og lagt til hvíldar í leghöllinni miklu. Aldirnar liðu og landið blés upp. Hin mikla höf- uðborg hrörnaði og hrundi í rústir og leghöllin féll til grunna. Sjállir hainraveggirnir veðruðust upp og urpusl sandi. Og nú er hróður herkonungsins mikla fallinn í gleymsku og dá og gröf hans týnd í sandi eyðimerkurinnar. Aldirnar liðu og einn kom öðrum meiri. En að •okurn fæddist sveinbarn eitt i Betlehem á Gyðinga- landi. Það var lagt í jötu, því að foreldrarnir voru gestkomandi i borginni og höfðu hvergi höfði sínu að að halla. Og huldu höfði urðu þau að leila úr landi undan ofsóknum hinnar veraldlegu harðstjórnar. En sveinninn óx og dafnaði, og er hann var orðinn fulllíða, gekk hann úl á meðal fólksins og boðaði því nýja siðu og nýja trú. Ekki brendi hann borgirnar né eyddi löndin, né heldur úthelti hann blóði nokkurs manns. En hann boðaði þá trú, að guð væri gæzkuríkur faðir allra ^uanna, og hann bað mennina um að lála af hatri Iöunn V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.