Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 4
162 Tveir konungar. 1ÍÐUNN sínu og hermdarverkum og elska hverir aðra eins og bræður. Hann huggaði þá, sem hreldir voru i hjarta sínu, og hjálpaði þeim, sem sjúkir voru og hjálpar- vana. Og þó var hann krossfestur og deyddur. Ekki hafði hann rist nafn sitt á hamraveggina. Og þó lifir það enn í hjörtum manna. Ekki hafði hann heldur látið reisa sér leghöll neina. Og þó eru hon- um reist fleiri eða færri hús í hverri borg, í hverri sveit með krossmarkið á tindi. Og enn eru honum haldin jól með kristnum mönnum. Af þessu megið þér sjá, að máttur hins góða er meiri og varanlegri en allur hergnýr og öll herfrægð veraldarinnar; að ljós gæzku og mildi lifir lengur en allir skotblossar og herbrestir heimsins. Óttist því ei, að gæzka og göfuglyndi sé til einskis. Sérhvert mildi- ríkt orð, sérhver ósérplægin athöfn ér ódauðleg. Hún sigrar háðung og spott andstæðinga sinna. Hún lifir í hjörtum annara sem heilagur jólaeldur. Og þótt kristnir menn myrði hverir aðra og drepi, knékrjúpa þeir þó þeim, sem á krossinum dó, fyrir kærleiks- boðskap hans. En kinnroða hljóta þeir að bera fyrir trú sína á þann, sem þeir telja mestan og beztan allra manna. Og kristni-nafnið ættu þeir að réttu lagi ekki að bera. Staka. Bera á vörum helgust heit hræsnarar allra þjóða, rjóða í blóði »bræðra«-sveit bandalagsins góða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.