Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 44
202 Árni Árnason: | IÐUNN einkunnir séu 15 alls, þ. e. 2 í íslenzku og 2 í aðal- málinu, en 1 í hverju hinna, 1 einkunn í íslands- sögu (ásamt bókmenla- og menningarsögu og þjóð- félagsfræði), 2 einkunnir í stærðfræði (talnafr. og flat- armálsfr.) og 1 einkunn í hverri hinna námsgrein- anna. Þeir nemendur, er þess æskja, skulu eiga kost á að taka meira próf, bæði í máladeild og stærð- fræði (og eðlisfræði); nefnist það stærra stúdentspróf. Faslir kennarar þyrftu að minsta kosti að vera 5 í málum, 1 í sögu, 1 í stærðfræði og 2 alls í þrem- ur greinunum: náttúrufræði, landafræði og eðlis- fræði. Auk þess yrði þörf meiri eða minni tímakenslu. Breyting og kostnaðarauki yrðu því ekki veruleg frá þvi sem nú er, því að nú eru 7 aðalkennarar og 2 aukakennarar við mentaskólann, auk límakennara. Á hvern af þessum 9 kennurum koma nú að jafnaði 25 stundir á viku1), en 18 stundir eftir tillögu Árna Þorvaldssonar og 20 stundir á viku eftir minni til- iögu, ef þeir einir tækju allar kenslustundirnar. Inntökupróf ætti að vera svipað og nú, að við- bættri nokkurri enskukunnáttu. A 1 d u r s t a k m ö r k. Jeg tel það rangt, að ætla 12 ára gömlum börnum að fara að fásl við erfitt og þreyt- andi nám. Vegna kapphlaups þess, sem nú er í heiminum um alvinnuna og vegna æðigangs þess, sem orðinn er á lífinu í heild sinni, mun ekki þykja fært að færa lægra aldurstakmark til inntöku upp að neinu verulegu leyti. Mentaskólinn ætti þó ekki að taka yngri nemendur en 14 ára. Með þeirri til- högun, sem hér er stungið upp á, tel ég ekki nauð- syn á efra aldurstakmarki. I3ó mætli reisa skorður við því, að menn yrðu of gamlir við nám. Kennaraskóli. Sú nýbreytni er hér lögð til, að Mentaskólinn verði um leið skóli lianda al- 1) Slir. skýrslur 1911-1912.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.