Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 71
IÐUNN] Tvennskonar frægö. 229 myndin ber með sér, þá kemur það fram, að meist- arinn hafði rétt fyrir sér, er hann sagði, að þessi dáni munkur væri samtímis mynd og verk lifandi munks. Já, nú þyrði ég að bölva mér upp á það, að þessi munkur er enginn annar en priórinn sjálfurl« Meðan þessu fór fram, var Rúbens mjög þungbúinn á svipinn; blygðaðist hann sín og komst jafnframt innilega við, er hann horfði á eftir öldungnum, sem nú fjarlægðist smátt og smátt. Rétt áður en hann hvarf sjónum, kvaddi liann Rúbens með því að kross- leggja armana yíir um brjóstið. — wÞað var hann .... já! ... «, stamaði lista- maðurinn, »ó! látum oss fara«, bætti hann svo við og sneri sér til lærisveina sinna. Þessi maður liafði rétt að mæla! Frægð hans er meira virði en mín! Lofum honum að deyja í friði!« Svo rendi hann augunum í síðasta sinn á málverkið, er hafði hritið hann svo mjög, gekk því næst út úr kirkjunni og hélt beina leið til konungshallarinnar, þar sem hon- um veittist sá heiður að sitja til borðs með þeirra hátign konunginum og drotningunni. Þrem dögum síðar gekk Rúbens aftur aleinn inn i sömu einföldu kapelluna, af því að hann langaði til að horfa aflur á hið furðulega málverk og af því lrann þráði að finna aftur að máli þann mann, er hann þóttist vita, að hefði málað það. En nú var málverkið ekki lengur á sama stað. Aftur á móti lók hann eftir því, að í miðkirkjunni stóð líkkista á gólfinu og krupu allir klausturbræðurnir í kring um hana og sungu sálnamessu..............Hann færði sig svo nálægt, að hann gat séð andlit hins látna. IJað var faðir príórinn. — »Stórmikill málari var hann!«.............sagði Rúbens síðar, þegar undrunin og harmurinn höfðu loks orðið að víkja og gefa rúm öðrum tilfinningum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.