Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 76
234 Alex. Jóhannesson: [ IÐUNN Herakles skuli vaða yfir á eftir. Tekur Herakles þessu boði, en Kentaurinn svíkur hann. Verður bann svo gagntekinn af fegurð Deianira, að hann rænir henni. Myndin sýnir augnablik það, er bann er í þann veginn að yfirbuga hana í miðju fljót- inu (öldugangurinn sést á myndinni). Allir vöðvar í líkama hans eru strengdir og æðarnar þrútnar. Andlitið er óvenju karlmannlegt og hann heldur Deianira fastri í járngreipum sínum og þrýstir föst- um kossi að hálsi hennar. Vinstri hönd hennar er föst í vinstri hendi Kentaursins, en með þeirri hægri reynir hún að taka í hár Kentaursins og losa sig við tök hans. Hún er að missa alla mótspyrnu; angist og kvíði skín út úr andliti hennar, ennið hrukkast saman milli augnabrúnanna, munnurinn er hálfop- inn og kipringur fer um varirnar. Þarna liggur hún í allri sinni fegurð, en andstæður karlmannlegs styrk- leika og kvenlegrar fegurðar, sóknar og varnar á ör- lagastund, sjást glögglega á myndinni. Hún er hér- umbil í fullri líkamsstærð og ætti að höggvast í granít til þess að hún nyti sín algerlega. Næsta mynd heitir: í lrugsunum; er það stand- mynd af ungling á 18 ára aldri; höfuðið beygist lítið eitt til vinstri og hann horfir fram, eins og hann sé utan við sig; hægri handleggurinn liggur máttlaus niður, en sá vinstri er hálf-beygður upp á við; er sem hugsunin sjálf, ígrundunin, komi í Ijós í vinstri hlið myndarinnar, en sú hægri sé viðskila hugsunar- starfsemina. Unglingur þessi lítur fram undan sér: bernskuárin líða fram fyrir hugskotssjónir honum eins og fagur draumur, en um leið veit hann, að hann stendur á tímamótum; ábyrgðartilfinningin gegn skyldum sínum á ókomnum tímum gerir hann alvar- legan og hugsandi. Hugsunarstarfsemin, seinvirk og aftursæ, kemur glögglega fram í línum myndarinnar; auga áhorfandans lítur jafnvægi fegurðarlögmálsins í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.