Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 24
IIÐUNN Andrew Carnegie. í hérumbil 20 km. fjarlægð frá Edinborg, í hinu undurfagra Fifeskíri, er bærinn Dunfermline. Þar eru damaskdúkar ofnir. Enginn heíir enn getað gert sæmilega grein fyrir því, af hverju menn fóru sérstak- lega að stunda þá iðn þar. Hún hófst þar, eftir því sem fróðir menn segja, 1718 og síðan hefir allur helm- ingur bæjarmanna stundað hana. Nú er þar bæði járnsteypa og sápusuða, dúkagerðarhús og litunar- stofur. En er vefarasonurinn Andrew Carnegie fædd- ist í þennan lieim árið 1837, voru engar aðrar iðnir reknar þar en léreftagerð og damaskdúka. Voru þetta 2 vefstólar í hverjum kofa og alt otíð með höndunum. Við 2 þessara vefstóla sátu foreldrar Carnegies, en sjálfur stóð hann, frá því er hann varð 6 ára að aldri, að baki foreldrum sínum og spólaði á spólurnar. Svo er sagt frá foreldrum Carnegies, að þau þætt- ust af góðu bergi brotin. í Dunfermline eru rústir af gömlu Benediktína-klaustri og þar má enn finna gröf Skotakonungsins Róberts Bruce. En kona Car- negies gamla hafði einhvernveginn fengið þá flugu í höfuðið, að hún væri ein af afkomendum konungs þessa. Maður að nafni Carnegie hafði einnig tekið þátt í orustunni við Culloden, þar sem ríki Stúarta leið undir lok; en þetta kom Carnegie gamla, föð- ur Andrew’s á þá skoðun, að hann væri einn af- komandi þessa státna höfðingja. Von var, þótt hon- um þætti ævin dauf í vefarakofanum á móts við hirð- lifið í höllu þessa áa síns. Að visu gátu þau haldið í sér líftórunni með þessum tveim vefstólum, en það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.