Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 72
230 Alex. Jóhannesson: jlÐUNN »En nú finnst mér þó jafnvel meira til um manninn sjálfan en um meistaraverkið hans!« f Árni Porvaldsson þýddi.j íslenzkir listamenn. Nína Sæmundsson. Kynlegir kvistir vaxa nú margir upp úr þjóðlífsakri íslendinga og er gleðileg sú hugsun, að með hverju ári vex fjölbreytnin i íslenzku listalífi: Ijóðskáldin leita að nýrri fegurð i búning og braghreim (Gestur), sagnaskáldin setjast við Mímisbrunn íslenzkrar for- tíðar (Trausti í síðustu bókum sínum), fara um sveitir lands og hvessa sjónir á öfl þau, er ráða nú- tíðarlífi og hugsunarhætti þjóðarinnar (Guðm. Frið- jónsson, Sig. Heiðdal) eða reyna innan íslenzkra vé- banda að ráða allifsins miklu gátur (Einar Hjörleifs- son Kvaran). Leikritaskáldum og tónskáldum fjölgar, en er litið er á þróun íslenzkra lista á síðasta manns- aldri, fábreytnina fyrrum og frjóangana alla á vor- meiði hinnar ungu, frjálsu þjóðar, er eðlilegt að efn- ishugsunin (Stoffsinn Þjóðverja) ráði nú meiru en búningshugsunin (Formsinn). í Ijóðlistinni kennir þó meiri búningshugsunar, og einstaka sagnaskáld- um (eins og t. d. Guðm. Friðjónssyni) hefir tekist alloft að meitla þessa fegurð í söngþrungnu hljóð- falli islenzkrar setningaskipunar og mergjuðu máli. Samræmi efnis og búnings er skilyrði sannrar listar, sem fæstir ná. Ymist ber efnið búninginn ofurliði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.