Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 13
IÐUNN Völu-Steinn. 171 hverar eru einmitt engir á þeim slóðum, sem líklegt er, að Steinn hafi átt leið um. í stuttu máli veit ég ekki neitt, sem ráðið verður um höfund kvæðisins af því sjálfu og getur ekki samrýmst því, að Völu- Steinn hafi ort það. Er efasamt, að sama verði sagt um nokkurn annan mann. — Þess má geta, þótt lítils sé um vert, að vera mætti, að Steinn hafi fengið auknefni sitt af því, að hann var bæði sonur völu og hafði ort um völu, þó að hið fyrra væri eitt nóg. Skáld voru stundum kend við yrkisefni sín: dísarskáld, dáðaskáld, Danza-Bergr. Hefði þá kvæðið skilið eftir þessi merki sín á nafni höfundarins, áður en leiðir skildi með þeim í minni manna. III. Vér gerum oss oft erfiðari skilning fortíðarinnar en þörf er á, af þvi að vér vanrælcjum að leita saman- burðar við nútímann. Vér hugsum ekki út í, að efnið í bláfjöllunum hinum megin flóans geti verið sama og í holtinu, sem vér göngum á. En svo mikill sem munurinn er á menningu 10. og 20. aldar, er þó maðurinn að miklu leyti samur — hugsar, finnur til og breytir eftir sömu grundvallarlögum. í nútíðarbókmentum vorum er eitt innblásið kvæði, sem vér vitum hvernig til er orðið. Prófessor Guð- mundur Hannesson segir svo frá í 70 ára afmælisriti síra Matthíasar: »Það er einkum í trúmálum, að ég hefi veitt því eftirtekt, hve Iítið er að marka, hvað síra Matthias lætur fjúka í svipinn, og hvernig hann f raun og veru er fastari fyrir en flestir halda. Pað var þannig fyrir nokkrum árum, að hann las jrmsar bækur um Búddha-trú og lofaði hana á hvert reipi. Við áttum þá oft tal um málið, en sérstaklega var það eitt kvöld, að ég sat lengi hjá gamla manninum, og tókst að verja málstað Búddha-trúar svo rögg- samlega, að hann, sem í það sinn tók málstað kristn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.