Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 14
172 Sigurður Nordal: IÐUNN innar, brökk tæplega við. Þegar ég gekk í burtu, hélt ég hálfvegis, að nú væri hann í svipinn sannfærður Búddhatrúar-maður, og eflaust heíir hann heldur ekki í það sinn fundið, hversu ástæðum mínum yrði hrundið. — Þegar ég var genginn burtu, settist hann niður í þungum þönkum og yrkir eitt af sínum fegurstu og trúuðustu kvæðum: Guð minn, guð, ég hrópa gegnum myrkrið svarta o. s. frv. Kvæði þetta er erfitt að skilja, nema tildrög þess sé kunn«. Aðalatriðin í því, sem gerzt hefir í sálarlífi síra Matthíasar, virðast vera þessi: Fyrst kemur nýr boð- skapur, sem tekið er með alúð og góðum vilja, enda er það eina leiðin til viðunandi skilnings á hverri nýjung. Að lesa og hlusta með sívakandi tortrygni (eða dómgreind, sem kölluð er, þegar þessi aðferð er lofuð) er álíka vitlaust og að ætla sér að melta matinn í munninum. Fyrsta stigið er að skilja sem bezt. — Næsta stigið er að láta sálarlífið um, hve mikið það getur samlagað sér af nýjunginni. Venju- lega fer sú sundurgreining fram hægt og ósjálfrátt. En síra Matthías varð þarna fyrir harðri árás, og trúin, sem íylti grunn sálar hans, brauzt fram eins og fljól, sem hefir verið stífiað. Það varð í einu trúarsigur og skáldlegur innblástur. En fljótið ber stiflunnar merki: Það hefir fengið meira afl og hraða en það á að sér, og flökin úr stíflunni fljóta í strengjuin þess. Ef vel er að gætt, eru nokkrar minjar samtalsins í þessu trúarkvæði: vonarsnauða vizkan sem »neitar sérleik sálar, segir gjörvalt deyi« — það er stíflan, sem rofin var; blekkingin (fyrir veika vit- und, vélta margri blekking) er Maya; og einmilt yfir síðustu og fegurstu vísuorðunum:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.