Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Síða 48
206 Magnús Jónsson: IÐUNN ekkert. Æfagömul hefðarfrú, de Bussy, sem komin var á hundraöasta og ellefta árið, og hefði átt að vera farin að snúa heiminum frá sér, fékk sér eitt af þessum móðins pilsum. En hún var farin að verða fótfúin, gamla konan, og rasaði, en byltur eru göml- um hættulegar svo að hún dó af öllu saman. Hún er því sannur pislarvottur tízkunnar. En víðu pilsin biðu ekkert tjón við þetta sorglega áfall. Upp úr stjórnarbyltingunni frönsku urðu ýmsar breytingar á búningum. Þá þótti kvenfólkinu falleg- ast að klæða sig sem allra minst, og auðvitað hefði það ekki talið það eftir sér að þola þann kulda og þá vosbúð, sem af því leiddi, að hætta alveg að skýla sér með fötum, en það var þó ekki gert. En svo langt komust þær, að ganga í klæðnaði, sem var ekki nema tæp tvö pund alls og það er vel gert. En hve lengi var Adam í Paradís? í*að leið ekki á löngu þar til síðasti og merkilegasti afspringur fjaðrapilsanna kom á sjónarsviðið, krínólinan. Og nú var ekki verið að þenja sig til einnar hliðar eða annarar, heldur alt um kring. Sæmileg krínólina var 8 álnir í ummál, en beztu sparikrínólínur voru 10 álnir. Það var heppilegt að húsnæðisvandræðin, sem við höfum nú búið við um stund, voru ekki komin, því að það væri víst ekki mikill afgangur af því að kona í krínólínu kæmist fyrir í sumum íbúðunum. Náttúrlega hefir það borið við, að pilsin hafa far- ið í hina áttina og gert sig líkleg til þess að banna kvenfólki að ganga, en sjaldan mun það hafa staðið lengi, og mega allir muna síðustu tilraunina, tunnu- gjörðina svo nefndu, sem kom á sjónarsviðið fyrir fá- um árum, en var rekin heim til sín snarlega af kven- fólkinu. t*á hefir og nokkur munur verið á sídd kvenbún- ingsins á liðnum öldum. Yfirleitt hefir það þótt við eiga að hann væri síður. Einkum hömuðust klerkar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.