Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Qupperneq 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Qupperneq 50
208 Magnús Jónsson: IÐUNN oft bornir stakkar eða jakkar svo víðir og bólgnir að menn urðu tvíbreiðir og meira að ofan. Á 16. öld befst svo sveiflan yfir á hina hliðina. Það eru æfintýra-dátar þeirrar aldar, sem oft sjást á myndum frá þeim tíma, arkandi alvopnaðir, sem tóku upp víðu buxurnar, gegnskornar og flaksandi í allar áttir. Upp úr þessu fæðist svo mesta buxna- ferlíki, sem sögur fara af, hinar svokölluðu »plúður- hosur«. Má fá dálitla hugmynd um þær af 4. mynd, en ekki nema dálitla. Þær voru gegnskornar í ótelj- andi lengjur, og út um hverja rifu gubbaðist fóðrið og við hverja snögga hreyfingu slettist þetta í allar áttir, og snöggar hreyfingar þóttu þar af leiðandi mjög fagrar. I einar plúður-hosur fór svo mikið efni, að vel hefði mátt sauma úr því 20 sæmilegar buxur. Fimtíu metrar var talið sæmilegt buxnaefni i Dan- mörku. En menn hafa sögur af því, að einhver skartsmaður i þýzkalandi hafi átt sparibuxur úr 125 metrum klæðis. Móti þessum buxum var barist af þjóðhöfðingjum með löggjöf og kirkjum með refsiræðum, en þær béldu sigurför sína engu að síður. Menn höfðu enga aðra skýringu en þá, að sá vondi stæði bak við það, og hefði sent sérstakan sendiherra, plúðurhosu-árann beinlínis til þess að ginna vesalt mannkynið út í þetta. (Sjá 4. mynd). Við verðum að muna að þetta var á galdraöldinni, þegar sá vondi var sérstaklega nærgöngull. Enda getum við ekki annað en dáðst að því, að hann skyldi jafnvel vera farinn að skifta sér af því, í hvernig buxum menn gengu. Smámsaman rann þessi buxnavima af mönnum, og tóku þá við fjölda margar tegundir af knébuxum eða jafnvel enn styttri, sumar voru þröngar, sumar blásnar út eins og loftbelgir, þar til stjórnarbyltingin franska gaf okkur blessaðar síðu buxurnar, sem við höfum búið við fram á þennan dag með smábreyt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.