Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Qupperneq 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Qupperneq 55
IÐUNN Píslarvottar tizkunnar. 213 að karlmenn hefðu nokkru sinni látið leiðast afvega í þessu efni. En þeir hafa nú samt gert það svika- laust. Karlmannahattar á miðöldunum vora oft og einatt ótrúleg ferlíki. En merkilegasta höfuðfatið var þó strúturinn. Hann er ekki ólíkur fjalli því í Borgar- firði, sem ber nafn hans, m. ö. o. myndarlegt höfuð- fat. En á 14. og 15. öld er farið að lengja hann heldur en ekki. Lafði hann þá niður eftir bakinu lengra og lengra þar til hann náði niður á jörð. Og enn lengdist strúturinn og dróst eftir jörðinni. Við hátíðleg tækifæri létu konungar marga skósveina ganga á eftir sér og bera strútinn. Strútur tíðkaðist hér með heldri mönnum, og þegar Jón Arason vildi villa sendimann Ögmunds, setti hann á sendimann sinn meðal annars »húfu með strút«, til þess að hann héldi að þar væri biskupinn sjálfur. Hárið er ein mesta prýði kvenna, enda hefir það fengið að vita af því, að það átti að lita sem bezt út, og hefir þá stundum orðið að mesta kvalaverk- færi. Komið hefir fyrir að hárið hefir verið falið mjög vandlega og þótt argasta ósvinna að láta sjá votta fyrir því. Hafa ungar stúlkur þá orðið sð stel- ast til þess að láta (eins og það væri óvart) smá lokka gægjast fram hjá eyrunum, rétt til þess að lofa piltunum að sjá, hvort hárið væri ljóst eða dökt. Líka hefir það verið siður að raka hárið af sumum stöðum á höfðinu, einkum í gagnaugunum. En svo hefir þetta verið bætt upp þess á milli með því að auka hárið um allan helming og hreykja því upp með ull og vír og silkiböndum. Frægust er þó heybólsturs-hárgreiðsla Maríu drotningar An- toinettu á 18. öldinni. Önnur eins dómadags hrúga af öllu mögulegu hefir aldrei í manna minnum sést á nokkru kvennmannshöfði eins og þá tiðkaðist. (Sjá 8. ipynd). Róm var ekki reist á einum degi, segir gamalt máltæki og það má nærri geta, ac) það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.