Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1924, Blaðsíða 79
IÐUNN Ritsjá. 237 Geisla, Harmsól og Líknarbraut, Sólarljóð, Lilju og kveð- skap Jóns Arasonar. Gerir hann grein fyrir peim stefnum, sem þessi kvæði eru sprottin af og lýsir aðal einkennum þeirra hvers um sig. Um eiginlega frumlega rannsókn er varla að ræða i svona löguöu yfirlitsverki, en höf. sýnir hér eins og annars i bókum sínum, að hann hefir ágætan skilning á ljóðum og lipran penna að lýsa þeim. Þó finst mér hann gera helzt til lítið úr Jóni Arasyni og þeim skáldlega krafti, sem kvæði hans óneitanlega búa yfir, þótt guðfræði þeirra og stefna sé auðvitað aðfengin. Þegar kemur fram yfir siðaskiftin er höf. strax sjálf- stæðari, enda kemur hér inn á það svæði, sem hann er þaul-kunnugur frá rannsóknum sfnum til undirbúnings bókinni um Hallgrim Pétursson. En þó er það Hallgrímur, sem enn sem fyr á hjarta hans. Ritar hann hlutfallslega lang-ítarlegast og bezt um hann. Og auk þess bróðurparts, sem hann fær af bókinni, eru í viðbæti prentaðar þýðingar á átta heilum Passíusálmum og sálminum nAll eins og blómslrið eina«. Eru þessar þýðingar síra Pórðar Tómas- sonar í Horsens mjög eftirtektaverðar, og liklega langbeztu þýðingar, sem gerðar hafa verið af Passiusálmunum. Er næstum ótrúlegt, hve miklu af svip þeirra hann hefir getað flutt yfir á dönsku. En mynd sú, sem höfundur dregur upp at Hallgríms sálmum er mjög skýr og skarp- lega gerð, og ekki um það að fást, þótt einn leggi áherzlu á þetta og annar á hitt. Ur því er Hallgrími sleppir er fljótt yfir sögu farið. Einkum hlýtur manni að finnast sr. Jón Þorláksson af- greiddur full fljótlega. Að liann »kan have sin egen Salme- tone« er vissulega of lítið sagt um jafn frábært skáld og fast mótað. Loks er vel ritaður, en helzt til stuttur kafli um Sálmabókina, sem nú er notuö. Athuganir höfundarins eru að vísu alveg laukréttar og vel til fundnar það sem þær ná, en allur sá sálmafjársjóður, sem þar er nýr er í raun réttri lengra umtals verður, og á sama hátt væri engin goðgá að minnast á það, sem betur hefði mátt fara. En það er alt af hægt að segja höfundum, að þeir hefðu átt að segja meira um þetta og minna um hitt, en það fer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.