Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 12
.202 Nesjamenska. IÐUNN en svo, að hin mikillúki kona fesfi ófakmarkaða ást á hálfvöxnum, fomgiim og skœlandi pilti.“ Pað er nú svo. HeFði viðfangsefnið verið fróðlegra, ef maðurinn hefði verið jafnoki konunnar að auði, aldri og metorðum,? Höf. finst Jón Trausti bregðast því að skýra þetta sálfi'íeðilega. I stað þess „dregur hann tafarlaust fram blygðunarleysis-tiihneigiingu og gimdarástríðu konunnar, og upp af pessu lætur hann spretta óslökkvandi ást". „Svo nærri dýrinu flytur J. Tr. tigmisfu konuna, sem hann finnur í landinu á þeim tíma. Þenna svarta blett setur hann á kvenþjóðina." Sömu sökum er Jón borinn um meðferð sína á öðrum „tignum" konum í öðrum sögum. Petta þarf engra skýringa. Það þarf ekki einu sinni að benda á hugsanagrautinn og bögubósaháttinn. Og þaðan af siður á höfðingja- <lekrið, undirlægjuháttinn og oddborgaratóninn. Að end- ingu sigar Árni Jakobsson fjárveitingavaldinu af ein- stakri alúð á höfund þessara meinlausu sagna. Petta var 1916 og þótti skörulega gert þá. Höf. gekk í Fram- sóknarflokkinn, sem einmitt varð til um þær mundir, og má gera ráð fyrir, að hann þyki þar jafnan hafa' skipað rúm sitt með sóma. Nú liða 16 ár, og borgarastéttin íslenzka virðist ekkj ætla að eignast dimað eins pennaljós til þess að slá vafurloga um velsæmið í íslenzkum bókmentum. Þörfin er heldur ekki sérlega brýn. Nýju skáldin feta trúlega götú hinna gömlu í formi og viðfangsefnum. ÞaÖ er tíðindalaust á þessum vígstöðvum um skeið, og hetj- urnar slíðra sverð sín. En nú rennur upp ný öld. í kjölfar togaranna og stríðsgróðans rennur upp fyrsti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.