Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 17
IÐUNN Nesjamenska. 20 T Nú er að vísu ekkert við því að gera, ])ó að snotrir piltar, eins og Guðm. Friðjónsson, ergist svo með elli við hreppapólitik og einangrun, að um þá skifti. Á þetta. er aðeins bent sem dæmi þeirrar viðurstygðar, er skiftingarnir rjúka upp og taka að stýra umræðum uim. opinber mál, hvenær sem atvinnuþróunin skolar hér á. Land nýrri hugsun — eða riýtilegri. En Guðm. tókst ekki að kveða niður bersöglina um „feimnismálin", sem ekki var við aÖ búast. Borgara- stéttin íslenzka þyrfti minna að drekka af veronal og bromkaiíum til þess að sefa með taugar sínar, ef hún léti sér skiljast, hve lítið vinst á með predikunum. yfirieitt. Hún ætti nú að þekkja það úr sinurn eigin herbúðúm, að því er snertir trúarlífið. En því miður á þetta einnig við run þá, sem predika „bolsévisma" og „hættulegar" skoðanir. F>að þarf meira til að bneyta skipulagi og mönnum, meðal annars alvöm, fárn. og. mikio shyf. Nú gerist sá atburður, að Guðm. Kamban hefir samflot við Kiljan um „ósiðlega" bók — af hendingu. Um þá bók hefi ég áður ritað í þetta tímarit, og skal það ekki tuggið upp hér. Mér finst Kamban missa marks um viðfangsefnið, en rétta þó allvel hlut sinn í síðara bindi. Ástafar þeirra Daða og biskupsdóttur fanst mér, satt að segja, svo nauða-ómerkilegt, en þó jafn- framt sjálfsagt, að ekki þyrfti uon að ræða. Ég er einn þeirra manna, sem rekja upphaf sitt til þessarax hvatar,. sem íslenzk dygð má ekki heyra nefnda. Þess vegna er mér t. d. alveg ómögulegt að trúa því, úr því þeasi „tigna" kona átti barn í Bræðratungu, að Daði hafi ekki gert annað en halda, í hönd henni, blimskaka aug- um og andvarpa, til þess að svo mætti fara. Ég býst meira að segja við, að veruleiikinn hafi verið þar fult.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.